Innlent

Slökkvilið kallað að Hafnarbraut

Slökkviliðið var kallað að Hafnarbraut í kvöld.
Slökkviliðið var kallað að Hafnarbraut í kvöld. Mynd/ Egill

Slökkvilið var kallað að Hafnarbraut í Kópavogi fyrir stundu vegna reyks sem lagði frá húsi í götunni. Slökkviliðsmenn fóru upp á þak hússins til að kanna aðstæður en enginn eldur virðist hafa verið í húsinu. Talið er að reykinn hafi lagt frá reykofni sem er í húsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×