Forsetabíllinn kannski ekki svo umhverfisvænn 10. ágúst 2007 18:59 Nýi forsetabíllinn er kannski ekki eins umhverfisvænn eins og verið hefur látið. Í ítarlegri úttekt á bílnum í The New York Times er hann sagður allt annað en það. Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri og Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sem nýlega kynntu svokölluð græn bílastæði keyra ekki um á vistvænum bílum. Á fimmtudaginn í síðustu viku kynnti Reykjavíkurborg að eigendur vistvænna bíla fái ókeypis í bílastæði í Reykjavík í allt að nítíu mínútur í hvert sinn. Við það tilefni mættu borgarstjórinn og formaður umhverfis- og samgönguráðs á vistvænum bílum. Þeir aka þó hvorugir vistvænum bílum dagsdaglega. Ekki er langt síðan að forseti Íslands kynnti nýjan umhverfisvænana forsetabíl með tilheyrandi viðhöfn á Bessastöðum. Við það tækifæri sagði hann að hann hefði aldrei valið sér Lexus nema af því að hann er svo umhverfisvænn. Nýlega birtist hins vegar grein í New York Times þar sem því er haldið fram að Lexus bifreið, eins og sú sem forsetinn ekur á, sé í raun ekki svo vistvæn. Þegar bíllinn sé ekinn hraðar en 50 til 60 kílómetra á klukkustund byrji hann að spúa út koltvísýringu en eftir því sem bílinn er ekinn hraðar þeim mun meira bensíni eyðir hann. Í greininni er því einnig haldið fram að framleiðendur bílsins séu að þyrla ryki í augu neytenda þegar hið sanna sé að díselknúnir bílar eins og Bercedes Bens Dísel E-Class séu í raun vistvænni. Þá er bara spurning hvort forsetinn aki bíl sínum greitt um götur borgarinnar og knúi þá Lexusinn áfram með bensíni nú eða keyri rólega og verndar umhverfið Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Nýi forsetabíllinn er kannski ekki eins umhverfisvænn eins og verið hefur látið. Í ítarlegri úttekt á bílnum í The New York Times er hann sagður allt annað en það. Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri og Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi sem nýlega kynntu svokölluð græn bílastæði keyra ekki um á vistvænum bílum. Á fimmtudaginn í síðustu viku kynnti Reykjavíkurborg að eigendur vistvænna bíla fái ókeypis í bílastæði í Reykjavík í allt að nítíu mínútur í hvert sinn. Við það tilefni mættu borgarstjórinn og formaður umhverfis- og samgönguráðs á vistvænum bílum. Þeir aka þó hvorugir vistvænum bílum dagsdaglega. Ekki er langt síðan að forseti Íslands kynnti nýjan umhverfisvænana forsetabíl með tilheyrandi viðhöfn á Bessastöðum. Við það tækifæri sagði hann að hann hefði aldrei valið sér Lexus nema af því að hann er svo umhverfisvænn. Nýlega birtist hins vegar grein í New York Times þar sem því er haldið fram að Lexus bifreið, eins og sú sem forsetinn ekur á, sé í raun ekki svo vistvæn. Þegar bíllinn sé ekinn hraðar en 50 til 60 kílómetra á klukkustund byrji hann að spúa út koltvísýringu en eftir því sem bílinn er ekinn hraðar þeim mun meira bensíni eyðir hann. Í greininni er því einnig haldið fram að framleiðendur bílsins séu að þyrla ryki í augu neytenda þegar hið sanna sé að díselknúnir bílar eins og Bercedes Bens Dísel E-Class séu í raun vistvænni. Þá er bara spurning hvort forsetinn aki bíl sínum greitt um götur borgarinnar og knúi þá Lexusinn áfram með bensíni nú eða keyri rólega og verndar umhverfið
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira