Innlent

Óbreytt líðan eftir slys í Kópavogslaug

MYND/Valli

Líðan drengsins sem fannst meðvitundarlaus í Sundlaug Kópavogs þann 26. apríl síðastliðinn er óbreytt. Pétur Lúðvígsson, barnalæknir á Barnaspítala Hringsins segir drenginn, sem er fimmtán ára gamall, ekki enn vera kominn til meðvitundar. Lögregla lauk rannsókn sinni á málinu í júní og enn er allt á huldu um tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×