Lífið

Mel Gibson til sölu

Tekið er fram á síðunni að hvorki kínverski maðurinn né Brad Pitt séu til sölu.
Tekið er fram á síðunni að hvorki kínverski maðurinn né Brad Pitt séu til sölu.
Aðdáendur Mels Gibsons hafa nú sjaldgæft tækifæri til að eignast hann í risaútgáfu. Risavaxið auglýsingaspjald af leikaranum er nú fáanlegt á Ebay. Að sögn seljandans var spjaldið sérhannað fyrir sjónvarpsþátt og hið eina sinnar tegundar í heiminum.

Þá krumpast það víst ekki auðveldlega og er sérlega veðurþolið. Hæsta boð í gripinn er sem stendur 207,5 dollarar, eða rúmar tólf þúsund krónur.

Sjá nánar hér.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.