Kaupþing að yfirgefa krónuna 10. janúar 2007 11:59 Kaupþing er að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt og er búist við að bankinn tilkynni þann 30. janúar að hann hafi ákveðið að skrá bókhald sitt og eigið fé í evrum. Það yrði verulegt áfall fyrir peningastefnu Seðlabankans.Stjórnendur Kaupþings hafa engu viljað svara um þetta efni en sterkar vísbendingar eru um hvert bankinn er að stefna. Háttsettur maður í fjármálalífi landsins, sem Stöð 2 ræddi við í morgun, telur að það yrði afleitt fyrir peningamálastefnuna og raunar áfall en hann telur yfirgnæfandi líkur á að bankinn tilkynni þann 30 . janúar, eftir tuttugu daga, þegar hann birtir ársreikning sinn, að hann hafi ákveðið að færa bókhald sitt í evrum.Greining Landsbankans vekur athygli á því í gær að bankarnir hafi á síðustu vikum safnað miklum gjaldeyri og stendur Kaupþing þar upp úr. Telur greining Landsbankans erfitt að sjá annan tilgang í jafnmikilli uppbyggingu gjaldeyrisforða bankanna en að þeir séu einn eða fleiri í alvöru að undirbúa að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt.Spjótin beinast þó fyrst og fremst að Kaupþingi. Hann myndi þá fylgja í kjölfar Straums-Burðaráss, sem tilkynnti fyrir jól, að uppgjör bankans og eigið fé bankans yrði flutt yfir í evrur. Ákvörðun Kaupþings yrði hins vegar mun afdrifaríkari enda er um að ræða viðskiptabanka sem þar að auki er stærsti banki landsins. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira
Kaupþing er að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt og er búist við að bankinn tilkynni þann 30. janúar að hann hafi ákveðið að skrá bókhald sitt og eigið fé í evrum. Það yrði verulegt áfall fyrir peningastefnu Seðlabankans.Stjórnendur Kaupþings hafa engu viljað svara um þetta efni en sterkar vísbendingar eru um hvert bankinn er að stefna. Háttsettur maður í fjármálalífi landsins, sem Stöð 2 ræddi við í morgun, telur að það yrði afleitt fyrir peningamálastefnuna og raunar áfall en hann telur yfirgnæfandi líkur á að bankinn tilkynni þann 30 . janúar, eftir tuttugu daga, þegar hann birtir ársreikning sinn, að hann hafi ákveðið að færa bókhald sitt í evrum.Greining Landsbankans vekur athygli á því í gær að bankarnir hafi á síðustu vikum safnað miklum gjaldeyri og stendur Kaupþing þar upp úr. Telur greining Landsbankans erfitt að sjá annan tilgang í jafnmikilli uppbyggingu gjaldeyrisforða bankanna en að þeir séu einn eða fleiri í alvöru að undirbúa að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt.Spjótin beinast þó fyrst og fremst að Kaupþingi. Hann myndi þá fylgja í kjölfar Straums-Burðaráss, sem tilkynnti fyrir jól, að uppgjör bankans og eigið fé bankans yrði flutt yfir í evrur. Ákvörðun Kaupþings yrði hins vegar mun afdrifaríkari enda er um að ræða viðskiptabanka sem þar að auki er stærsti banki landsins.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Sjá meira