Fótbolti

Myndband af skrípamarki Svía í kvöld

Fimmta mark Svía gegn Íslendingum á Råsunda leikvanginum í kvöld var í meira lagi slysalegt og ekki á hverjum degi sem svona klúður sést í landsleik. Í myndbandinu sem fylgir fréttinni má sjá markið sem segja má að hafi kórónað niðurlægingu íslenska liðsins í lýsingu Harðar Magnússonar á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×