Nýtt langdrægt farsímakerfi komið á fyrir lok næsta árs 9. ágúst 2007 18:44 Mjög hefur gagnrýnt hversu mörg svæði á landinu eru utan GSM-netsins og hefur þá sérstaklega verið bent á hættuna sem getur stafað af því ef slys verða á fjölförnum þjóðvegum sem eru ekki neinu símasambandi. Linda Björk Waage, talsmaður Símans, segir að fyrir lok næsta árs verði öll vandamál þessu tengd að baki því þá komi í notkun nýtt langdrægt farsímakerfi sem leysi af hólmi NMT-kerfið sem nú er notað. Nýja kerfið mun hafa sömu langdrægi og NMT-kerfið en gagnaflutningshraði verður svipaður í hefðbundinni ADSL tengingu að sögn Lindu Bjarkar. Þetta mun gera fólki kleift að tengjast internetinu í óbyggðum og á miðunum. Linda segir að símtækin sem geti nýtt sér nýja kerfið séu af svipaðri gerð og þau sem nú eru notuð í GSM kerfinu. Linda Björk segir að til að unnt sé að hagnýta sér bæði kerfi þurfi notendur að hafa áskrift að báðum kerfum. Hún segir að þetta nýja kerfi muni auka mjög á öryggi vegfarenda og sæfarenda og leysa þannig að mestu þann vanda sem er við rekstur núverandi farsímakerfa. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Mjög hefur gagnrýnt hversu mörg svæði á landinu eru utan GSM-netsins og hefur þá sérstaklega verið bent á hættuna sem getur stafað af því ef slys verða á fjölförnum þjóðvegum sem eru ekki neinu símasambandi. Linda Björk Waage, talsmaður Símans, segir að fyrir lok næsta árs verði öll vandamál þessu tengd að baki því þá komi í notkun nýtt langdrægt farsímakerfi sem leysi af hólmi NMT-kerfið sem nú er notað. Nýja kerfið mun hafa sömu langdrægi og NMT-kerfið en gagnaflutningshraði verður svipaður í hefðbundinni ADSL tengingu að sögn Lindu Bjarkar. Þetta mun gera fólki kleift að tengjast internetinu í óbyggðum og á miðunum. Linda segir að símtækin sem geti nýtt sér nýja kerfið séu af svipaðri gerð og þau sem nú eru notuð í GSM kerfinu. Linda Björk segir að til að unnt sé að hagnýta sér bæði kerfi þurfi notendur að hafa áskrift að báðum kerfum. Hún segir að þetta nýja kerfi muni auka mjög á öryggi vegfarenda og sæfarenda og leysa þannig að mestu þann vanda sem er við rekstur núverandi farsímakerfa.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira