Lífið

Bafta tilkynnir útnefningar fyrir sjónvarpsefni

Breski leikarinn Jim Broadbent
Breski leikarinn Jim Broadbent MYND/AFP

Sjónvarpsþáttur um ævi og störf alþýðuhetjunnar Lord Longford hlýtur flestar útnefningar til hinna bresku Bafta verðlauna í flokki sjónvarpsefnis . Breska kvikmynda- og sjónvarpsakademía hefur tilkynnt hverjir hljóta útnefningar í ár en meðal þeirra eru leikararnir Jim Broadbent og Anne Marie Duff.

Útnefningar bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar:

 

Besti karlleikari í aðalhlutverki

Jim Broadbent -Longford

Andy Serkis - Longford

Michel Sheen - Kenneth Willi

John Simm - Life on Mars

Besti kvenleikari í aðalhlutverki

Anne Marie Duff - The Virgin Queen

Samantha Morton - Longford

Ruth Wilson - Jane Eyre

Victoria Wood - Housewife 49

Besta sjónvarpsmyndin

Housewife 49

Kenneth Williams: Fantabulosa!

Longford

Besti sjónvarpsþátturinn

Life on Mars

Shameless

Sugar Rush

The Street

 

Besti grínþátturinn

The Catherine Tate Show

Little Britain Abroad

Little Miss Jocelyn

That Mitchell & Webb Look






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.