Hreiðar kemur inn í hópinn fyrir Roland 28. janúar 2007 13:26 Íslenskir áhorfendur í Halle hafa þegar komið sér fyrir og eru að þjálfa raddböndin fyrir átök dagsins. MYND/Pjetur Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari gerir eina breytingu á leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Þjóðverjum á HM í dag. Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson kemur inn í hópinn í stað Roland Vals Eradze, sem hvílir að þessu sinni. Búist er við því að Alfreð geri talsverðar breytingar á byrjunarliði sínu. Alfreð sagði við Vísi í gærkvöldi að hann gerði ráð fyrir að byrja leikinn með leikmenn sem hafa fengið minna að spreyta sig það sem af er móti. Ísland er öruggt í 8-liða úrslitin og skiptir leikurinn þar með minna máli en ella. Búast má við því að leikmenn á borð við Arnór Atlason, Markús Mána Michaelsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Vignir Svavarsson fái að spila talsvert í dag. Sigfús Sigurðsson, Logi Geirsson og Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Ólafur Stefánsson eiga allir við smávægileg meiðsli að stríða og búast má við því að Alfreð reyni að hvíla þá eftir fremsta megni. Þó að rétt um klukkustund sé í að leikur Íslendinga og Þjóðverja hefjist er keppnishöllin í Halle orðin nánast kjaftfull og mikil stemning. Íslenskir áhorfendur eru í miklum minnihluta, en talið er að þeir séu um 300 talsins. Á móti þeim eru tæplega 12 þúsund trylltir þýskir áhorfendur sem munu koma til með að láta vel í sér heyra allan leikinn. Löngu uppselt er á leikinn. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari gerir eina breytingu á leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Þjóðverjum á HM í dag. Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson kemur inn í hópinn í stað Roland Vals Eradze, sem hvílir að þessu sinni. Búist er við því að Alfreð geri talsverðar breytingar á byrjunarliði sínu. Alfreð sagði við Vísi í gærkvöldi að hann gerði ráð fyrir að byrja leikinn með leikmenn sem hafa fengið minna að spreyta sig það sem af er móti. Ísland er öruggt í 8-liða úrslitin og skiptir leikurinn þar með minna máli en ella. Búast má við því að leikmenn á borð við Arnór Atlason, Markús Mána Michaelsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Vignir Svavarsson fái að spila talsvert í dag. Sigfús Sigurðsson, Logi Geirsson og Guðjón Valur Sigurðsson, Alexander Petersson og Ólafur Stefánsson eiga allir við smávægileg meiðsli að stríða og búast má við því að Alfreð reyni að hvíla þá eftir fremsta megni. Þó að rétt um klukkustund sé í að leikur Íslendinga og Þjóðverja hefjist er keppnishöllin í Halle orðin nánast kjaftfull og mikil stemning. Íslenskir áhorfendur eru í miklum minnihluta, en talið er að þeir séu um 300 talsins. Á móti þeim eru tæplega 12 þúsund trylltir þýskir áhorfendur sem munu koma til með að láta vel í sér heyra allan leikinn. Löngu uppselt er á leikinn.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni