Nafnlausa hljómsveit með valkvíða vantar aðstoð 6. nóvember 2007 12:46 MYND/Getty Ný íslensk hljómsveit, sem illa er haldin af valkvíða, hefur ákveðið að leita til Íslendinga vegna vals á nafni hljómsveitarinnar. Sett hefur verið upp netkosning þar sem Íslendingar hafa möguleika á því að kjósa úr nokkrum valmöguleikum eða koma með sínar eigin hugmyndir. Meðal nafna sem hægt er að velja úr eru bensín, Safír , Fólk er fífl, Allt frekar fyrirsjáanlegt, Dísill og Blöndungur. ,,Mér líst sjálfum ágætlega á ,,Dísill". ,,,Allt frekar fyrirsjáanlegt" er líka þjálft nafn og sniðugt." segir Magnús Ingi Sveinbjörnsson, betur þekktur sem Maggi trymbill, trommari sveitarinnar. Ekki var nema rúmur klukkutími liðinn af kosningunni þegar Vísir hafði samband við sveitarmeðlimi en þegar höfðu borist rúm 20 atkvæði. Dísill hafði þar nokkra forystu. Maggi segir að kosningunni ljúki þegar eitt nafn hefur náð afgerandi forystu, en líklega ekki seinna en fyrir jól. Bandið mun svo byrja að spila í janúar. Hljómsveitið verður ballhljómsveit og mun róa á svipuð mið og Í svörtum fötum og Írafár. Stefnan er tekin á smærri staði og sveitaböll úti á landi. Aðspurður hvort bandið muni hegða sér ófriðlega að hætti rokkstjarna segir Maggi svo vera. ,,Jújú. Það verður allavega einhverju fleygt út um gluggann." Maggi segir tónlistina ekki verða aðalstarf sveitarmeðlima fyrst um sinn. ,,Þetta verður ekki að aðalstarfi fyrr en heimsfrægð er náð. Þú lifir ekkert á tónlist á Íslandi nema þú heitir Bubbi", sagði trymbillinn að lokum. Netkosninguna er að finna á trymbill.is/hljomsveit . Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Ný íslensk hljómsveit, sem illa er haldin af valkvíða, hefur ákveðið að leita til Íslendinga vegna vals á nafni hljómsveitarinnar. Sett hefur verið upp netkosning þar sem Íslendingar hafa möguleika á því að kjósa úr nokkrum valmöguleikum eða koma með sínar eigin hugmyndir. Meðal nafna sem hægt er að velja úr eru bensín, Safír , Fólk er fífl, Allt frekar fyrirsjáanlegt, Dísill og Blöndungur. ,,Mér líst sjálfum ágætlega á ,,Dísill". ,,,Allt frekar fyrirsjáanlegt" er líka þjálft nafn og sniðugt." segir Magnús Ingi Sveinbjörnsson, betur þekktur sem Maggi trymbill, trommari sveitarinnar. Ekki var nema rúmur klukkutími liðinn af kosningunni þegar Vísir hafði samband við sveitarmeðlimi en þegar höfðu borist rúm 20 atkvæði. Dísill hafði þar nokkra forystu. Maggi segir að kosningunni ljúki þegar eitt nafn hefur náð afgerandi forystu, en líklega ekki seinna en fyrir jól. Bandið mun svo byrja að spila í janúar. Hljómsveitið verður ballhljómsveit og mun róa á svipuð mið og Í svörtum fötum og Írafár. Stefnan er tekin á smærri staði og sveitaböll úti á landi. Aðspurður hvort bandið muni hegða sér ófriðlega að hætti rokkstjarna segir Maggi svo vera. ,,Jújú. Það verður allavega einhverju fleygt út um gluggann." Maggi segir tónlistina ekki verða aðalstarf sveitarmeðlima fyrst um sinn. ,,Þetta verður ekki að aðalstarfi fyrr en heimsfrægð er náð. Þú lifir ekkert á tónlist á Íslandi nema þú heitir Bubbi", sagði trymbillinn að lokum. Netkosninguna er að finna á trymbill.is/hljomsveit .
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira