Lífið

Aniston í leikstjórastól

Jennifer Aniston
Jennifer Aniston

Stuttmynd í leikstjórn leikkonunnar Jennifer Aniston verður frumsýnd á alþjóðlegri stuttmyndahátíð í Kaliforníu sem hefst 23. ágúst. Myndin, sem hún leikstýrði ásamt Andrea Buchanan, heitir Room 10. Fjallar hún ástarsamband hjúkrunarkonu sem leikin er af Robin Wright Penn og manns sem Kris Kristofferson leikur.

Leikkonan Bryce Dallas Howard leikstýrir einnig stuttmynd á hátíðinni og nefnist hún Orchids. Í henni fer Alfred Molina aðalhlutverkið. Á meðal fleiri þekktra leikara sem koma fram í myndum á hátíðinni eru James Gandolfini, Louis Gossett Jr og Joe Mantegna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.