Knicks er enn verðmætasta félagið í NBA 7. desember 2007 11:12 New York er verðmætasta félagið í NBA þrátt fyrir skelfilegt gengi liðsins NordicPhotos/GettyImages Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára. Félagið er metið á 604 milljónir dollara eða rúma 37 milljarða króna. Veltan á árinu var rúmir 12 milljarðar en tekjur þess drógust saman um 2,6 milljarða á tímabilinu. Heildarútkoma félagsins var samt nokkru betri en árið áður. LA Lakers er næst verðmætasta félagið í deildinni samkvæmt Forbes og er metið á tæpa 35 milljarða - niður um tvö prósent frá síðustu könnun, Chicago er metið á 31 milljarð, Detroit á 29,5 milljarða og Houston er fimmta verðmætasta félagið á 28,5 milljarða - hársbreidd á undan grönnum sínum í Texas sem eru heldur á niðurleið. Portland er ódýrasta félagið í deildinni ef marka má listann og er það metið á ríflega 15,6 milljarða. Í sætunum fyrir ofan Portland á botninum koma svo Milwaukee, Seattle, New Orleans, Atlanta og Charlotte. Cleveland var hástökkvarinn á lista 10 efstu og jókst verðmæti félagsins um 20% í 28 milljarða, sem að miklu leiti má skrifast á það að liðið fór í úrslitaeinvígið í sumar sem leið. Verðmæti Dallas minnkaði um 15% og féll liðið úr þriðja sæti listans niður í það sjötta, en mikil uppsveifla var hjá liðinu árið á undan þegar það fór í úrslitin. Þó New York sé á toppi listans yfir verðmætustu félögin í NBA, er það enn í órafjarlægð frá ríkustu liðunum í NFL deildinni þar sem það kæmist ekki inn á lista 10 verðmætustu félaganna. Þar er Dallas Cowboys talið verðmætasta félagið á 1,5 milljarð dollara, eða tæpa 93 milljarða króna og félagið í 10. sæti listans - New York Jets - er metið á rétt tæpa 60 milljarða. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Forbes hefur nú birt lista sinn yfir verðmætustu félögin í NBA deildinni og þar situr New York Knicks í efsta sæti þrátt fyrir ólgutíð undanfarin ár. Knicks er líka með mestu veltuna í deildinni, en hagnaður þess hefur þó snarminnkað milli ára. Félagið er metið á 604 milljónir dollara eða rúma 37 milljarða króna. Veltan á árinu var rúmir 12 milljarðar en tekjur þess drógust saman um 2,6 milljarða á tímabilinu. Heildarútkoma félagsins var samt nokkru betri en árið áður. LA Lakers er næst verðmætasta félagið í deildinni samkvæmt Forbes og er metið á tæpa 35 milljarða - niður um tvö prósent frá síðustu könnun, Chicago er metið á 31 milljarð, Detroit á 29,5 milljarða og Houston er fimmta verðmætasta félagið á 28,5 milljarða - hársbreidd á undan grönnum sínum í Texas sem eru heldur á niðurleið. Portland er ódýrasta félagið í deildinni ef marka má listann og er það metið á ríflega 15,6 milljarða. Í sætunum fyrir ofan Portland á botninum koma svo Milwaukee, Seattle, New Orleans, Atlanta og Charlotte. Cleveland var hástökkvarinn á lista 10 efstu og jókst verðmæti félagsins um 20% í 28 milljarða, sem að miklu leiti má skrifast á það að liðið fór í úrslitaeinvígið í sumar sem leið. Verðmæti Dallas minnkaði um 15% og féll liðið úr þriðja sæti listans niður í það sjötta, en mikil uppsveifla var hjá liðinu árið á undan þegar það fór í úrslitin. Þó New York sé á toppi listans yfir verðmætustu félögin í NBA, er það enn í órafjarlægð frá ríkustu liðunum í NFL deildinni þar sem það kæmist ekki inn á lista 10 verðmætustu félaganna. Þar er Dallas Cowboys talið verðmætasta félagið á 1,5 milljarð dollara, eða tæpa 93 milljarða króna og félagið í 10. sæti listans - New York Jets - er metið á rétt tæpa 60 milljarða.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum