Íslenski boltinn

Seinni leikur FH og HB í dag

Aron Örn Þórarinsson skrifar
Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum.
Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum.

Íslandsmeistarar FH mæta HB í Færeyjum í dag í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. FH sigraði fyrri leikinn 4-1 síðastliðinn miðvikudag þar sem Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk og Freyr Bjarnason og Sigurvin Ólafsson sitt markið hvor.

Líklegt byrjunarlið: Daði Lárusson Guðmundur Sævarsson - Sverrir Garðarsson - Tommy Nielsen - Freyr Bjarnason Dennis Siim - Davíð Þór Viðarsson - Sigurvin Ólafsson Matthías Guðmundsson - Matthías Vilhjálmsson - Tryggvi Guðmundsson.

Leikurinn hefst klukkan 18:00.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×