,,Rehab" söngkona eyðir í árgangaskampavín og lúxushótel Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 22. maí 2007 13:07 Skötuhjúin á góðum degi MYND/Michael Buckner Þriggja daga brúðkaupsferð söngkonunnar Amy Winehouse og Blake Fielder-Civil kostaði hana rúmar tólf hundruð þúsund krónur. Söngkonan, sem þekktust er fyrir lag sitt ,,Rehab" og drykkjulæti á opinberum vettvangi sagði eiginmanninum að hún væri ekki í sparnaðarhugleiðingum og aðeins það besta myndi duga. Í þessu tilfelli var það árgangskampavín á lúxushóteli á Miami í Flórída. ,,Hún er að vinna svo mikið núna að þau þurftu að reyna að koma tveimur vikum af fjöri fyrir á tveimur dögum. Þau læstu sig inni og vildu ekki einu sinni hleypa herbergisþernum inn til að skipta um á rúmunum!" sagði heimildamaður Daily Mirror. ,,Þau hringdu bara í herbergisþjónustu á nokkurra tíma fresti og pöntuðu meira kampavín og einstaka skammt af frönskum." Svíta skötuhjúanna á Shore Club hótelinu kostaði litlar 300 þúsund krónur á nóttu, en innifalið í verðinu var einkasundlaug og þjónusta nuddara. Brúpkaupið bar brátt að og kom ættingjum og vinum Amy á óvart þar sem hún var nýhætt með síðasta kærastanum sínum, Alex Claire. Parið gifti sig á föstudaginn í látlausri borgaralegri athöfn á Miami, aðeins tveimur vikum eftir að Blake bað hennar. Hin 23 ára Amy og Blake, 24 ára, hafa áður verið par, en hættu saman fyrir rúmu ára vegna framhjálhalds hans. Söngkonan hefur sagt að sambandsslitin hafi átt þátt í ólátum hennar og þyngdartapi á þeim tíma, en hún hefur þjáðst af átröskun. Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Þriggja daga brúðkaupsferð söngkonunnar Amy Winehouse og Blake Fielder-Civil kostaði hana rúmar tólf hundruð þúsund krónur. Söngkonan, sem þekktust er fyrir lag sitt ,,Rehab" og drykkjulæti á opinberum vettvangi sagði eiginmanninum að hún væri ekki í sparnaðarhugleiðingum og aðeins það besta myndi duga. Í þessu tilfelli var það árgangskampavín á lúxushóteli á Miami í Flórída. ,,Hún er að vinna svo mikið núna að þau þurftu að reyna að koma tveimur vikum af fjöri fyrir á tveimur dögum. Þau læstu sig inni og vildu ekki einu sinni hleypa herbergisþernum inn til að skipta um á rúmunum!" sagði heimildamaður Daily Mirror. ,,Þau hringdu bara í herbergisþjónustu á nokkurra tíma fresti og pöntuðu meira kampavín og einstaka skammt af frönskum." Svíta skötuhjúanna á Shore Club hótelinu kostaði litlar 300 þúsund krónur á nóttu, en innifalið í verðinu var einkasundlaug og þjónusta nuddara. Brúpkaupið bar brátt að og kom ættingjum og vinum Amy á óvart þar sem hún var nýhætt með síðasta kærastanum sínum, Alex Claire. Parið gifti sig á föstudaginn í látlausri borgaralegri athöfn á Miami, aðeins tveimur vikum eftir að Blake bað hennar. Hin 23 ára Amy og Blake, 24 ára, hafa áður verið par, en hættu saman fyrir rúmu ára vegna framhjálhalds hans. Söngkonan hefur sagt að sambandsslitin hafi átt þátt í ólátum hennar og þyngdartapi á þeim tíma, en hún hefur þjáðst af átröskun.
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein