Æfa flutning liðsafla til landsins á ófriðartímum 14. ágúst 2007 12:58 Heræfingin Norður-Víkingur hófst formlega í morgun, en síðustu þátttakendurnir komu hingað til lands í gær. Alls koma um þrjú hundruð manns að æfingunni, frá Íslandi, Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi. Atlantshafsbandalagið kemur einnig að æfingunni. Henni er skipt í tvennt, loftvarnaræfingu og æfingu gegn hryðjuverkum. Heræfingin stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli og er markmiðið að æfa flutning liðsafla til landsins á hættu- og ófriðartímum. Fyrirhugað er að æfingar af þessu tagi verði reglubundinn hluti af varnarviðbúnaði á Íslandi. Æfingin skiptist upp í tvo aðskilda þætti, loftvarnaæfingu og æfingu gegn hryðjuverkum. Yfirstjórn æfingarinnar er í höndum fulltrúa utanríkisráðherra. Í loftvarnaæfingunni taka þátt Bandaríkjamenn með þrjár F-15 orrustu flugvélar og tvær KC-135 eldsneytisflugvélar og Norðmenn með tvær F-16 vélar og D-3 eftirlits- og kafbátaleitarflugvél. Frá Atlantshafsbandalaginu eru tvær AWAC´s-rátsjárflugvélar. Varðskipið Tríton tekur einnig þátt í hluta æfingarinnar og stendur leitar- og björgunarvaktina. Það var mat manna að vera Dananna væri ákaflega mikilvægur öryggisþáttur í þessari æfingu. Stjórnstöð íslenska loftvarnakerfisins mun gegna hlutverki sem yfirstjórn þessarar æfingar. Enn fremur mun Landhelgisgæslan leggja til tvær björgunarþyrlur á meðan á æfingunni stendur. Í æfingunni gegn hryðjuverkum taka þátt 20 norskir, sex danskir og 15 lettneskir sérsveitarmenn auk íslenskra sérsveitarmanna. Jón Bjartmarz hjá Ríkislögreglustjóra sagði í samtali við Stöð 2 í morgun að það væri mjög mikilvægt fyrir íslenska sérsveitarmenn að fá að kynnast starfsbræðrum sínum frá öðrum þjóðum og menn væru að samhæfa aðgerðir gegn hryðjuverkum. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
Heræfingin Norður-Víkingur hófst formlega í morgun, en síðustu þátttakendurnir komu hingað til lands í gær. Alls koma um þrjú hundruð manns að æfingunni, frá Íslandi, Bandaríkjunum, Danmörku og Noregi. Atlantshafsbandalagið kemur einnig að æfingunni. Henni er skipt í tvennt, loftvarnaræfingu og æfingu gegn hryðjuverkum. Heræfingin stendur nú yfir á Keflavíkurflugvelli og er markmiðið að æfa flutning liðsafla til landsins á hættu- og ófriðartímum. Fyrirhugað er að æfingar af þessu tagi verði reglubundinn hluti af varnarviðbúnaði á Íslandi. Æfingin skiptist upp í tvo aðskilda þætti, loftvarnaæfingu og æfingu gegn hryðjuverkum. Yfirstjórn æfingarinnar er í höndum fulltrúa utanríkisráðherra. Í loftvarnaæfingunni taka þátt Bandaríkjamenn með þrjár F-15 orrustu flugvélar og tvær KC-135 eldsneytisflugvélar og Norðmenn með tvær F-16 vélar og D-3 eftirlits- og kafbátaleitarflugvél. Frá Atlantshafsbandalaginu eru tvær AWAC´s-rátsjárflugvélar. Varðskipið Tríton tekur einnig þátt í hluta æfingarinnar og stendur leitar- og björgunarvaktina. Það var mat manna að vera Dananna væri ákaflega mikilvægur öryggisþáttur í þessari æfingu. Stjórnstöð íslenska loftvarnakerfisins mun gegna hlutverki sem yfirstjórn þessarar æfingar. Enn fremur mun Landhelgisgæslan leggja til tvær björgunarþyrlur á meðan á æfingunni stendur. Í æfingunni gegn hryðjuverkum taka þátt 20 norskir, sex danskir og 15 lettneskir sérsveitarmenn auk íslenskra sérsveitarmanna. Jón Bjartmarz hjá Ríkislögreglustjóra sagði í samtali við Stöð 2 í morgun að það væri mjög mikilvægt fyrir íslenska sérsveitarmenn að fá að kynnast starfsbræðrum sínum frá öðrum þjóðum og menn væru að samhæfa aðgerðir gegn hryðjuverkum.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira