Dramatísk augnablik kistubera Díönu 31. ágúst 2007 10:57 MYND/Getty Hermennirnir sem báru kistu Díönu prinsessu til grafar fyrir tíu árum þjálfuðu sig í marga daga til fyrir verkið. Kista Díönu var húðuð blýi að innan og því níðþung. Mennirnir átta voru sérvaldir til verksins. Í tvo daga æfðu þeir sig að ganga með kistu fyllta af sandpokum um þrjátíu metra leið yfir trébrú út á eyju í stöðuvatni á jörð fjölskyldu prinsessunnar í Althorp þar sem hún var jörðuð. Mönnunum var harðbannað að segja nokkrum manni frá verkefninu. Því þóttust þeir vera ruðningslilð á hótelinu sem þeir dvöldu á nóttina fyrir jarðarförina. Einn burðarmannanna, Nigel Enright, segir í viðtali við Sun dagblaðið að þegar kom að því að draga kistu Díönu út úr líkbílnum hafi mennirnir verið orðnir aumir í öxlunum af æfingunum. Engan þeirra hafi þó órað fyrir því hve þung kistan var. Enright sagði að hann hefði fyrst fundið fyrir tilfinningaþrunga augnabliksins þegar hann sá krans með sem ekkert stóð á annað en ,,Mamma". Kransinn var frá sonum Díönu, Vilhjálmi og Harry, sem þá voru 15 og 12 ára gamlir. Burðarmönnunum hafði verið sagt að þeim væri óhætt að gráta, því þetta væri tilfinningaþrungin stund fyrir þá alla. ,,Ég gat ekki komist hjá því að sjá andlit prinsanna og Karls. Það var ógleymanleg sjón. Þetta var mesti og sorglegasti heiður sem mér hefur hlotnast um ævina. sagði Enright. Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Hermennirnir sem báru kistu Díönu prinsessu til grafar fyrir tíu árum þjálfuðu sig í marga daga til fyrir verkið. Kista Díönu var húðuð blýi að innan og því níðþung. Mennirnir átta voru sérvaldir til verksins. Í tvo daga æfðu þeir sig að ganga með kistu fyllta af sandpokum um þrjátíu metra leið yfir trébrú út á eyju í stöðuvatni á jörð fjölskyldu prinsessunnar í Althorp þar sem hún var jörðuð. Mönnunum var harðbannað að segja nokkrum manni frá verkefninu. Því þóttust þeir vera ruðningslilð á hótelinu sem þeir dvöldu á nóttina fyrir jarðarförina. Einn burðarmannanna, Nigel Enright, segir í viðtali við Sun dagblaðið að þegar kom að því að draga kistu Díönu út úr líkbílnum hafi mennirnir verið orðnir aumir í öxlunum af æfingunum. Engan þeirra hafi þó órað fyrir því hve þung kistan var. Enright sagði að hann hefði fyrst fundið fyrir tilfinningaþrunga augnabliksins þegar hann sá krans með sem ekkert stóð á annað en ,,Mamma". Kransinn var frá sonum Díönu, Vilhjálmi og Harry, sem þá voru 15 og 12 ára gamlir. Burðarmönnunum hafði verið sagt að þeim væri óhætt að gráta, því þetta væri tilfinningaþrungin stund fyrir þá alla. ,,Ég gat ekki komist hjá því að sjá andlit prinsanna og Karls. Það var ógleymanleg sjón. Þetta var mesti og sorglegasti heiður sem mér hefur hlotnast um ævina. sagði Enright.
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira