Dramatísk augnablik kistubera Díönu 31. ágúst 2007 10:57 MYND/Getty Hermennirnir sem báru kistu Díönu prinsessu til grafar fyrir tíu árum þjálfuðu sig í marga daga til fyrir verkið. Kista Díönu var húðuð blýi að innan og því níðþung. Mennirnir átta voru sérvaldir til verksins. Í tvo daga æfðu þeir sig að ganga með kistu fyllta af sandpokum um þrjátíu metra leið yfir trébrú út á eyju í stöðuvatni á jörð fjölskyldu prinsessunnar í Althorp þar sem hún var jörðuð. Mönnunum var harðbannað að segja nokkrum manni frá verkefninu. Því þóttust þeir vera ruðningslilð á hótelinu sem þeir dvöldu á nóttina fyrir jarðarförina. Einn burðarmannanna, Nigel Enright, segir í viðtali við Sun dagblaðið að þegar kom að því að draga kistu Díönu út úr líkbílnum hafi mennirnir verið orðnir aumir í öxlunum af æfingunum. Engan þeirra hafi þó órað fyrir því hve þung kistan var. Enright sagði að hann hefði fyrst fundið fyrir tilfinningaþrunga augnabliksins þegar hann sá krans með sem ekkert stóð á annað en ,,Mamma". Kransinn var frá sonum Díönu, Vilhjálmi og Harry, sem þá voru 15 og 12 ára gamlir. Burðarmönnunum hafði verið sagt að þeim væri óhætt að gráta, því þetta væri tilfinningaþrungin stund fyrir þá alla. ,,Ég gat ekki komist hjá því að sjá andlit prinsanna og Karls. Það var ógleymanleg sjón. Þetta var mesti og sorglegasti heiður sem mér hefur hlotnast um ævina. sagði Enright. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira
Hermennirnir sem báru kistu Díönu prinsessu til grafar fyrir tíu árum þjálfuðu sig í marga daga til fyrir verkið. Kista Díönu var húðuð blýi að innan og því níðþung. Mennirnir átta voru sérvaldir til verksins. Í tvo daga æfðu þeir sig að ganga með kistu fyllta af sandpokum um þrjátíu metra leið yfir trébrú út á eyju í stöðuvatni á jörð fjölskyldu prinsessunnar í Althorp þar sem hún var jörðuð. Mönnunum var harðbannað að segja nokkrum manni frá verkefninu. Því þóttust þeir vera ruðningslilð á hótelinu sem þeir dvöldu á nóttina fyrir jarðarförina. Einn burðarmannanna, Nigel Enright, segir í viðtali við Sun dagblaðið að þegar kom að því að draga kistu Díönu út úr líkbílnum hafi mennirnir verið orðnir aumir í öxlunum af æfingunum. Engan þeirra hafi þó órað fyrir því hve þung kistan var. Enright sagði að hann hefði fyrst fundið fyrir tilfinningaþrunga augnabliksins þegar hann sá krans með sem ekkert stóð á annað en ,,Mamma". Kransinn var frá sonum Díönu, Vilhjálmi og Harry, sem þá voru 15 og 12 ára gamlir. Burðarmönnunum hafði verið sagt að þeim væri óhætt að gráta, því þetta væri tilfinningaþrungin stund fyrir þá alla. ,,Ég gat ekki komist hjá því að sjá andlit prinsanna og Karls. Það var ógleymanleg sjón. Þetta var mesti og sorglegasti heiður sem mér hefur hlotnast um ævina. sagði Enright.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Sjá meira