Cruise og Travolta áhyggjufullir vegna eldanna 23. október 2007 11:52 Tom Cruise við frumsýningu Lions for Lambs í London í gær. MYND/AFP Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Cruise var við frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs í London og sagði eldana afar óheppilega. Hann vonaðist til að öllum gengi vel á svæðinu. Travolta bætti við að hann vissi að sitt fólk væri öruggt og fyrir það væri hann glaður. Travolta sem er þekktur fyrir áhuga sinn á flugi sagðist hafa flogið yfir svæðið í gær og áhrifin hafi verið afar dramatísk. Að minnsta kosti 655 heimili hafa eyðilagst í eldunum sem koma í kjölfar mikillar sumarhitabylgju. Eldarnir ná frá landamærum Mexíkó í San Díegó. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í sjö sýslum þar sem 81 þúsund hektari lands hefur brunnið. Þúsundum heimila er ógnað af eldinum. Spáð er hlýrra veðri og miklum vind á svæðinu í dag. Svæðið við ströndina er afar vinsælt af fræga fólkinu. Þar eiga heimili meðal annars Mel Gibson, Barbara Streisand, Richard Gere, Pierce Brosnan, Dick Van Dyke og Ted Danson. Auk fjölda annarra eins og Sting og Olivia Newton-John. Britney Spears sagði í viðtali að hún væri afar hrædd, eldarnir hefðu þó ekki komið að húsi hennar. Um 1500 þjóðvarðsliðar hafa verið fluttir á svæðið til að hjálpa slökkviliðsmönnum. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri í Kaliforníu sagði að þetta væri átakanlegur tími fyrir Kaliforníu. Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Sjá meira
Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Cruise var við frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs í London og sagði eldana afar óheppilega. Hann vonaðist til að öllum gengi vel á svæðinu. Travolta bætti við að hann vissi að sitt fólk væri öruggt og fyrir það væri hann glaður. Travolta sem er þekktur fyrir áhuga sinn á flugi sagðist hafa flogið yfir svæðið í gær og áhrifin hafi verið afar dramatísk. Að minnsta kosti 655 heimili hafa eyðilagst í eldunum sem koma í kjölfar mikillar sumarhitabylgju. Eldarnir ná frá landamærum Mexíkó í San Díegó. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í sjö sýslum þar sem 81 þúsund hektari lands hefur brunnið. Þúsundum heimila er ógnað af eldinum. Spáð er hlýrra veðri og miklum vind á svæðinu í dag. Svæðið við ströndina er afar vinsælt af fræga fólkinu. Þar eiga heimili meðal annars Mel Gibson, Barbara Streisand, Richard Gere, Pierce Brosnan, Dick Van Dyke og Ted Danson. Auk fjölda annarra eins og Sting og Olivia Newton-John. Britney Spears sagði í viðtali að hún væri afar hrædd, eldarnir hefðu þó ekki komið að húsi hennar. Um 1500 þjóðvarðsliðar hafa verið fluttir á svæðið til að hjálpa slökkviliðsmönnum. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri í Kaliforníu sagði að þetta væri átakanlegur tími fyrir Kaliforníu.
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Laufey á landinu Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Sjá meira