Hrasaði um stein 9. nóvember 2007 00:01 led zeppelin Rokkararnir í Zeppelin spila í London 10. desember. Jimmy Page, gítarleikari Led Zeppelin, segist hafa dottið um stein í garðinum sínum þegar hann braut litla fingur vinstri handar á dögunum. Fyrir vikið þurfti að fresta endurkomutónleikum sveitarinnar um tvær vikur, eða til 10. desember. „Ég lenti ekki bara á hendinni heldur á öðrum líkamspörtum líka. En auðvitað þurfti höndin að fara verst út úr þessu,“ sagði Page á verðlaunahátíð í London. Bætti hann því við að hefði þetta komið fyrir hægri höndina hefði hann líklega komist upp með það og þá hefði ekki þurft að fresta tónleikunum. „Þetta var það síðasta sem ég hefði viljað að kæmi fyrir nokkurn mann, hvað þá sjálfan mig. Það eina sem ég get gert er að biðja aðdáendur mína og alla sem hafa orðið fyrir óþægindum út af þessu afsökunar.“ Vegna ósættis meðal eftirlifandi meðlima Zeppelin um árin óttuðust margir að sveitin kæmi aldrei aftur saman. Page segir alla góða vini núna og móralinn í sveitinni vera góðan. „Það erfiðasta fyrir okkur eftir öll þessi ár var að hittast allir í sama herbergi. Eftir það gengu hlutirnir frábærlega og krafturinn í tónlistinni tók völdin.“ Page grínaðist einnig með að ef hann hefði ekki lent í slysinu væri Zeppelin örugglega tilbúin með tvær plötur nú þegar. Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Jimmy Page, gítarleikari Led Zeppelin, segist hafa dottið um stein í garðinum sínum þegar hann braut litla fingur vinstri handar á dögunum. Fyrir vikið þurfti að fresta endurkomutónleikum sveitarinnar um tvær vikur, eða til 10. desember. „Ég lenti ekki bara á hendinni heldur á öðrum líkamspörtum líka. En auðvitað þurfti höndin að fara verst út úr þessu,“ sagði Page á verðlaunahátíð í London. Bætti hann því við að hefði þetta komið fyrir hægri höndina hefði hann líklega komist upp með það og þá hefði ekki þurft að fresta tónleikunum. „Þetta var það síðasta sem ég hefði viljað að kæmi fyrir nokkurn mann, hvað þá sjálfan mig. Það eina sem ég get gert er að biðja aðdáendur mína og alla sem hafa orðið fyrir óþægindum út af þessu afsökunar.“ Vegna ósættis meðal eftirlifandi meðlima Zeppelin um árin óttuðust margir að sveitin kæmi aldrei aftur saman. Page segir alla góða vini núna og móralinn í sveitinni vera góðan. „Það erfiðasta fyrir okkur eftir öll þessi ár var að hittast allir í sama herbergi. Eftir það gengu hlutirnir frábærlega og krafturinn í tónlistinni tók völdin.“ Page grínaðist einnig með að ef hann hefði ekki lent í slysinu væri Zeppelin örugglega tilbúin með tvær plötur nú þegar.
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira