Lífið

Jordan á djamminu

Jordan kíkti út á lífið með vinkonum sínum í gær
Jordan kíkti út á lífið með vinkonum sínum í gær

Þótt ekki séu liðnar nema sex vikur frá því að hún fæddi dóttur sína, Princess Tiaamii, er Jordan byrjuð að mæta í allar helstu veislunar í London.

Í gær sást til hennar með vinkonum sínum þar sem þær þræddu nokkra bari til klukkan hálf fimm um morguninn. Faðirinn, Peter Andre, var fjarri góðu gamni en hann gerir nú upp sumarhús hjónakornanna á Kýpur.

Jordan hefur nokkuð verið gagnrýnd fyrir að vera full atkvæðamikil í skemmtanalífinu svo skömmu eftir barnsburð en fyrirsætan lætur slíkar fortölur sem vind um eyru þjóta.

 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.