Lífið

Justin með flestar MTV tilnefningar

Justin heldur áfram að slá í gegn
Justin heldur áfram að slá í gegn

Í gær var tilkynnt um tilnefningar til MTV tónlistarverðlaunanna. Það kom fáum á óvart en hjartaknúsarinn Justin Timerlake hreppti flestar tilnefningar að þessu sinni.

Hér fyri neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkunum.

Myndband ársins

Amy Winehouse: "Rehab"

Beyoncé: "Irreplaceable"

Justice: "D.A.N.C.E."

Justin Timberlake: "What Goes Around ... "

Kanye West: "Stronger"

Rihanna (featuring Jay-Z): "Umbrella"

Tónlistamaður ársins

Akon

Kanye West

Justin Timberlake

T.I.

Robin Thicke

Tónlistakona ársins

Amy Winehouse

Beyoncé

Fergie

Nelly Furtado

Rihanna

Besti nýliðinn

Amy Winehouse

Carrie Underwood

Gym Class Heroes

Lily Allen: "Alfie

Peter Bjorn and John

Besta hljómsveitin

Fall Out Boy

Gym Class Heroes

Linkin Park

Maroon 5

White Stripes

Lag ársins

Avril Lavigne: "Girlfriend"

Daughtry: "Home"

Fall Out Boy: "Thnks Fr Th Mmrs"

Lil' Mama: "Lip Gloss"

T-Pain (featuring Yung Joc): "Buy U a Drank (Shawty Snappin')"

Timbaland (featuring Keri Hilson, D.O.E. and Sebastian): "The Way I Are"

MIMS: "This Is Why I'm Hot"

Plain White T's: "Hey There Delilah"

Rihanna (featuring Jay-Z): "Umbrella"

Shop Boyz: "Party Like a Rockstar"






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.