Ánægður með undirskriftalista 24. ágúst 2007 09:15 Strákasveitin Luxor er að undirbúa sína fyrstu plötu. Útvarpsstöðin X-ið 977 hefur farið af stað með undirskriftalista þar sem hún skorar á umboðsmanninn Einar Bárðarson að leggja stráka- og stúlknasveitirnar Luxor og Nylon niður. „Ég er bara meiri háttar ánægður,“ segir Einar Bárðarson. „Ef hugur þeirra lægi ekki svona þá væri ég að gera eitthvað verulega vitlaust. Hvorki Nylon né Luxor eru búin til fyrir X-ið þannig að ég bara meiri háttar ánægður með þetta. Ef þetta er eitthvað sem skemmtir hlustendum þeirra er þeim velkomið að gera þetta.“ Í fréttatilkynningu stöðvarinnar segir að íslenska þjóðin geti ekki umborið lengur þá „lágmenningu“ sem Einar hefur sent frá sér, sem hófst með Skítamóral. Nú sé einfaldlega mál að linni og stöðva skuli Einar með einu og öllu. Þvert á óskir X-ins þá er Einar hvergi nærri af baki dottinn og virðist sterkari en nokkru sinni fyrr. Luxor er til að mynda í hljóðveri um þessar mundir að taka upp sína fyrstu plötu og er hún væntanleg 29. október. Fjölmargir tónleikar eru fyrirhugaðir hjá sveitinni á næstunni og segir Einar að eftirspurnin eftir kröftum Luxor hafi hafist áður en fólk hafi nokkurn tímann heyrt í þeim. Lokatónleikar sveitarinnar á árinu verða 30. desember á tónleikum í Háskólabíói til styrktar krabbameinssjúkum börnum, sem Einar Bárðarson hefur staðið fyrir undanfarin ár. Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira
Útvarpsstöðin X-ið 977 hefur farið af stað með undirskriftalista þar sem hún skorar á umboðsmanninn Einar Bárðarson að leggja stráka- og stúlknasveitirnar Luxor og Nylon niður. „Ég er bara meiri háttar ánægður,“ segir Einar Bárðarson. „Ef hugur þeirra lægi ekki svona þá væri ég að gera eitthvað verulega vitlaust. Hvorki Nylon né Luxor eru búin til fyrir X-ið þannig að ég bara meiri háttar ánægður með þetta. Ef þetta er eitthvað sem skemmtir hlustendum þeirra er þeim velkomið að gera þetta.“ Í fréttatilkynningu stöðvarinnar segir að íslenska þjóðin geti ekki umborið lengur þá „lágmenningu“ sem Einar hefur sent frá sér, sem hófst með Skítamóral. Nú sé einfaldlega mál að linni og stöðva skuli Einar með einu og öllu. Þvert á óskir X-ins þá er Einar hvergi nærri af baki dottinn og virðist sterkari en nokkru sinni fyrr. Luxor er til að mynda í hljóðveri um þessar mundir að taka upp sína fyrstu plötu og er hún væntanleg 29. október. Fjölmargir tónleikar eru fyrirhugaðir hjá sveitinni á næstunni og segir Einar að eftirspurnin eftir kröftum Luxor hafi hafist áður en fólk hafi nokkurn tímann heyrt í þeim. Lokatónleikar sveitarinnar á árinu verða 30. desember á tónleikum í Háskólabíói til styrktar krabbameinssjúkum börnum, sem Einar Bárðarson hefur staðið fyrir undanfarin ár.
Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Sjá meira