Lífið

Hrædd við hrukkur

Fótboltastjarnan fræga leggur stund á að brosa fyrir framan spegil til að skoða línurnar í kringum augun en hann hefur miklar áhyggjur af þeim.
Fótboltastjarnan fræga leggur stund á að brosa fyrir framan spegil til að skoða línurnar í kringum augun en hann hefur miklar áhyggjur af þeim.
Stjörnuparið David og Victoria Beckham hafa nú sagt slæmri húð stríð á hendur og eru í strangri húðmeðferð. Ætlunin er að vernda húð þeirra frá sterkri sólu Los Angeles. Góðvinkona þeirra hjóna, Katie Holmes, mælti með einhverju svakalega sniðugu frönsku andlitskremi sem á að hægja á öldrun húðarinnar. Beckham hjónin hafa því verið dugleg við að löðra kreminu um allan líkamann. „Þau eru alltaf að tala um þennan steikjandi hita í LA og segja sólina mjög ólíka þeirri sem þau eru vön á Spáni og hafa miklar áhyggjur af öldrun húðarinnar,“ sagði heimildarmaður.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.