Fyrsta útsendingin í fjögur ár 10. ágúst 2007 05:00 Sighvatur Jónsson og Ásgeir Páll Ágústsson eru gamlir vinir úr bransanum en höfðu aldrei unnið saman fyrr en um helgina. MYND/valli „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina og stjórnaði vaktinni um verslunarmannahelgina ásamt góðvini sínum Ásgeiri Páli Ágústssyni. Fjögur ár eru liðin frá því að síðast heyrðist í Sighvati í útvarpinu en á sínum tíma starfaði hann á hinum ýmsu útvarpsstöðvum sem dagskrárgerðarmaður og tæknimaður. Hann hefur búið í Danmörku síðustu ár og stundað nám en starfar á fréttastofu Stöðvar 2 í sumar. „Þetta var orðinn dágóður tími en var fljótt að rifjast upp. Ég hafði ofsalega gaman af þessu,“ segir Sighvatur. Hann og Ásgeir Páll voru í loftinu frá 12 til 17 á laugardag og sunnudag og frá 14 til 19 á mánudag, eða alls í 15 tíma. Verslunarmannahelgarvaktin er alræmd meðal útvarpsmanna en þeir félagar þóttu standa sig með miklum ágætum og var að minnsta kosti enginn skortur á gríni og glensi. „Það var vissulega mikið hlegið en það ber að athuga að það þarf ekki beint að kreista hláturinn upp úr Ásgeiri. Svo er hann með líka með svo ferlega smitandi hlátur,“ segir Sighvatur. Ásgeir Páll ber Sighvati vel söguna og segir hann engu hafa gleymt. „Hvati hefur mikla hæfileika í þessum fræðum og fyrir utan að búa yfir þægilegri rödd og skemmtilegri nálgun þá er hann svo tæknilega klár. Við gömlu hundarnir höfðum því mjög gott af því að vinna saman um helgina og læra hvor af hinum.“ Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina og stjórnaði vaktinni um verslunarmannahelgina ásamt góðvini sínum Ásgeiri Páli Ágústssyni. Fjögur ár eru liðin frá því að síðast heyrðist í Sighvati í útvarpinu en á sínum tíma starfaði hann á hinum ýmsu útvarpsstöðvum sem dagskrárgerðarmaður og tæknimaður. Hann hefur búið í Danmörku síðustu ár og stundað nám en starfar á fréttastofu Stöðvar 2 í sumar. „Þetta var orðinn dágóður tími en var fljótt að rifjast upp. Ég hafði ofsalega gaman af þessu,“ segir Sighvatur. Hann og Ásgeir Páll voru í loftinu frá 12 til 17 á laugardag og sunnudag og frá 14 til 19 á mánudag, eða alls í 15 tíma. Verslunarmannahelgarvaktin er alræmd meðal útvarpsmanna en þeir félagar þóttu standa sig með miklum ágætum og var að minnsta kosti enginn skortur á gríni og glensi. „Það var vissulega mikið hlegið en það ber að athuga að það þarf ekki beint að kreista hláturinn upp úr Ásgeiri. Svo er hann með líka með svo ferlega smitandi hlátur,“ segir Sighvatur. Ásgeir Páll ber Sighvati vel söguna og segir hann engu hafa gleymt. „Hvati hefur mikla hæfileika í þessum fræðum og fyrir utan að búa yfir þægilegri rödd og skemmtilegri nálgun þá er hann svo tæknilega klár. Við gömlu hundarnir höfðum því mjög gott af því að vinna saman um helgina og læra hvor af hinum.“
Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira