Fyrsta útsendingin í fjögur ár 10. ágúst 2007 05:00 Sighvatur Jónsson og Ásgeir Páll Ágústsson eru gamlir vinir úr bransanum en höfðu aldrei unnið saman fyrr en um helgina. MYND/valli „Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina og stjórnaði vaktinni um verslunarmannahelgina ásamt góðvini sínum Ásgeiri Páli Ágústssyni. Fjögur ár eru liðin frá því að síðast heyrðist í Sighvati í útvarpinu en á sínum tíma starfaði hann á hinum ýmsu útvarpsstöðvum sem dagskrárgerðarmaður og tæknimaður. Hann hefur búið í Danmörku síðustu ár og stundað nám en starfar á fréttastofu Stöðvar 2 í sumar. „Þetta var orðinn dágóður tími en var fljótt að rifjast upp. Ég hafði ofsalega gaman af þessu,“ segir Sighvatur. Hann og Ásgeir Páll voru í loftinu frá 12 til 17 á laugardag og sunnudag og frá 14 til 19 á mánudag, eða alls í 15 tíma. Verslunarmannahelgarvaktin er alræmd meðal útvarpsmanna en þeir félagar þóttu standa sig með miklum ágætum og var að minnsta kosti enginn skortur á gríni og glensi. „Það var vissulega mikið hlegið en það ber að athuga að það þarf ekki beint að kreista hláturinn upp úr Ásgeiri. Svo er hann með líka með svo ferlega smitandi hlátur,“ segir Sighvatur. Ásgeir Páll ber Sighvati vel söguna og segir hann engu hafa gleymt. „Hvati hefur mikla hæfileika í þessum fræðum og fyrir utan að búa yfir þægilegri rödd og skemmtilegri nálgun þá er hann svo tæknilega klár. Við gömlu hundarnir höfðum því mjög gott af því að vinna saman um helgina og læra hvor af hinum.“ Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Mig langaði að prófa að taka í útvarpið aftur og sá þessa möguleika um verslunarmannahelgina. Ég bauð því fram krafta mína,“ segir útvarpsmaðurinn gamalkunni, Sighvatur Jónsson, gjarnan þekktur úr fyrri tíð sem Hvati, en hann settist aftur fyrir framan hljóðnemann á Bylgjunni um helgina og stjórnaði vaktinni um verslunarmannahelgina ásamt góðvini sínum Ásgeiri Páli Ágústssyni. Fjögur ár eru liðin frá því að síðast heyrðist í Sighvati í útvarpinu en á sínum tíma starfaði hann á hinum ýmsu útvarpsstöðvum sem dagskrárgerðarmaður og tæknimaður. Hann hefur búið í Danmörku síðustu ár og stundað nám en starfar á fréttastofu Stöðvar 2 í sumar. „Þetta var orðinn dágóður tími en var fljótt að rifjast upp. Ég hafði ofsalega gaman af þessu,“ segir Sighvatur. Hann og Ásgeir Páll voru í loftinu frá 12 til 17 á laugardag og sunnudag og frá 14 til 19 á mánudag, eða alls í 15 tíma. Verslunarmannahelgarvaktin er alræmd meðal útvarpsmanna en þeir félagar þóttu standa sig með miklum ágætum og var að minnsta kosti enginn skortur á gríni og glensi. „Það var vissulega mikið hlegið en það ber að athuga að það þarf ekki beint að kreista hláturinn upp úr Ásgeiri. Svo er hann með líka með svo ferlega smitandi hlátur,“ segir Sighvatur. Ásgeir Páll ber Sighvati vel söguna og segir hann engu hafa gleymt. „Hvati hefur mikla hæfileika í þessum fræðum og fyrir utan að búa yfir þægilegri rödd og skemmtilegri nálgun þá er hann svo tæknilega klár. Við gömlu hundarnir höfðum því mjög gott af því að vinna saman um helgina og læra hvor af hinum.“
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira