Keppni við Akranes gæti orðið ljúfsár hefnd 23. júlí 2007 04:45 Mikill áhugi er á spurningakeppni Sjónvarpsins milli sveitarfélaganna. Reykjanesbær er þegar farinn að þreifa fyrir sér. „Okkur hafa borist þó nokkrar tillögur en það hefur ekki enn verið valið í liðið. Einhver nöfn hafa þó borið oftar á góma en önnur," segir Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hyggst Sjónvarpið endurvekja spurningakeppni 24 stærstu sveitarfélaganna í haust en sambærilegir þættir nutu mikilla vinsælda í lok níunda áratugar síðustu aldar á RÚV og síðar Stöð 2. Reykjanesbær reið á vaðið og auglýsti eftir tilnefningum í keppnisliðið og hyggst sveitarfélagið augljóslega koma vel undirbúið til leiks. „Við veljum tvo og sendum síðan nokkrar tilnefningar að þessum „fræga" og „skemmtilega" sem síðan Sjónvarpið velur," segir Valgerður. Valgerður segist ekki hafa haft fregnir af því að önnur sveitarfélög séu farin að þreifa fyrir sér og segir skýringanna kannski að leita að í Reykjanesbæ búi heill her af vitringum sem gæti vel spjarað sig í svona keppni. „Annars líst mér bara vel á þetta og það er alltaf gaman að taka þátt í einhverju svona sem gæti líka virkað sem jákvæð kynning á bæjarfélaginu," segir Valgerður. Menningarfulltrúinn sagðist ekki eiga neinn óskamótherja en viðurkennir að óneitanlega yrði forvitnilegt ef Reykjanesbær myndi mæta Akranesi í ljósi uppþota sem urðu eftir leik Keflavíkur og ÍA. „Þetta gæti orðið eldfimur og viðkvæmur bardagi en um leið opnast möguleikar á ljúfsárri hefnd fyrir okkur," segir Valgerður í léttum dúr. Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
„Okkur hafa borist þó nokkrar tillögur en það hefur ekki enn verið valið í liðið. Einhver nöfn hafa þó borið oftar á góma en önnur," segir Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu hyggst Sjónvarpið endurvekja spurningakeppni 24 stærstu sveitarfélaganna í haust en sambærilegir þættir nutu mikilla vinsælda í lok níunda áratugar síðustu aldar á RÚV og síðar Stöð 2. Reykjanesbær reið á vaðið og auglýsti eftir tilnefningum í keppnisliðið og hyggst sveitarfélagið augljóslega koma vel undirbúið til leiks. „Við veljum tvo og sendum síðan nokkrar tilnefningar að þessum „fræga" og „skemmtilega" sem síðan Sjónvarpið velur," segir Valgerður. Valgerður segist ekki hafa haft fregnir af því að önnur sveitarfélög séu farin að þreifa fyrir sér og segir skýringanna kannski að leita að í Reykjanesbæ búi heill her af vitringum sem gæti vel spjarað sig í svona keppni. „Annars líst mér bara vel á þetta og það er alltaf gaman að taka þátt í einhverju svona sem gæti líka virkað sem jákvæð kynning á bæjarfélaginu," segir Valgerður. Menningarfulltrúinn sagðist ekki eiga neinn óskamótherja en viðurkennir að óneitanlega yrði forvitnilegt ef Reykjanesbær myndi mæta Akranesi í ljósi uppþota sem urðu eftir leik Keflavíkur og ÍA. „Þetta gæti orðið eldfimur og viðkvæmur bardagi en um leið opnast möguleikar á ljúfsárri hefnd fyrir okkur," segir Valgerður í léttum dúr.
Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein