Eiga sömu rök við um nektardansstaði í borginni og í Kópavogi? 23. ágúst 2007 12:45 Borgarráð samþykkti í morgun að beina því til lögreglustjóra hvort þær ástæður sem lágu að baki sviptingu heimilda til nektarsýninga á Goldfinger eigi einnig við um nektardansstaði í Reykjavík. Tilmælin koma fram í umsögn borgarráðs varðandi rekstrarleyfi veitinga- og gististaða. Þá var lögreglustjóri minntur á mannréttindastefnu borgarinnar en þar stendur meðal annars að borgin einsetji sér að vinna gegn klámvæðingu og vændi. „Af þeim sökum er mikilvægt að sporna áfram gegn rekstri nektardansstaða í borginni," segir í stefnunni. Margrét Sverrisdóttir, áheyrnarfulltrúi F-listans í borgarráði segist ánægð með að borgarráð skuli beina þessum tilmælum til lögreglustjórans. „Það var að mínum dómi ánægjulegt að borgarráð skyldi minna á mannréttindastefnu borgarinnar," segir hún. Margrét segir að því hafi verið beint til lögreglustjóra að hann meti sérstaklega hvort sömu ástæður og lágu að baki neikvæðrar umsagnar hans um heimild til nektardans í atvinnuskyni á veitingastaðnum Goldfinger í Kópavogi, leiði til þess hvort synja eigi einnig um slíka heimild, á nektardansstöðunum Vegas, Bóhem og Club Óðal. Margrét segir að nú sé að sjá hvernig lögreglustjóri bregðist við þessari ábendingu borgarráðs. „Þetta er mjög stórt skref í þessum málum, og að mínum dómi kemur vilji borgarráðs skýrt fram í þessu." Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Borgarráð samþykkti í morgun að beina því til lögreglustjóra hvort þær ástæður sem lágu að baki sviptingu heimilda til nektarsýninga á Goldfinger eigi einnig við um nektardansstaði í Reykjavík. Tilmælin koma fram í umsögn borgarráðs varðandi rekstrarleyfi veitinga- og gististaða. Þá var lögreglustjóri minntur á mannréttindastefnu borgarinnar en þar stendur meðal annars að borgin einsetji sér að vinna gegn klámvæðingu og vændi. „Af þeim sökum er mikilvægt að sporna áfram gegn rekstri nektardansstaða í borginni," segir í stefnunni. Margrét Sverrisdóttir, áheyrnarfulltrúi F-listans í borgarráði segist ánægð með að borgarráð skuli beina þessum tilmælum til lögreglustjórans. „Það var að mínum dómi ánægjulegt að borgarráð skyldi minna á mannréttindastefnu borgarinnar," segir hún. Margrét segir að því hafi verið beint til lögreglustjóra að hann meti sérstaklega hvort sömu ástæður og lágu að baki neikvæðrar umsagnar hans um heimild til nektardans í atvinnuskyni á veitingastaðnum Goldfinger í Kópavogi, leiði til þess hvort synja eigi einnig um slíka heimild, á nektardansstöðunum Vegas, Bóhem og Club Óðal. Margrét segir að nú sé að sjá hvernig lögreglustjóri bregðist við þessari ábendingu borgarráðs. „Þetta er mjög stórt skref í þessum málum, og að mínum dómi kemur vilji borgarráðs skýrt fram í þessu."
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira