Grét úr leiðindum við bókbandið 10. júlí 2007 02:00 Sara Marti Guðmundsdóttir kyssir Pajero-jeppann sinn sem hún fékk á 100 þúsund með reglulegu millibili. Fréttablaðið/Hörður Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Sara Marti Guðmundsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur? 28 ára. Draumahlutverkið? Kvenhetja í Hollywood-hasarmynd. Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Hvíta tjaldið. Kvikmyndagerðin heillar. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Foreldrum mínum. Besta æskuminningin? Að dansa inni í eldhúsi með mömmu minni. Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall, hvað gerir þú? Ég freistast í tíu sekúndur og svo kemur engillinn og segir skammastu þín. Og svo læt ég hana hafa peninginn. Hvar er best að vera? Í fangi mannsins míns. Myndir þú koma nakin fram? Nei, ég útiloka ekki að verða forseti einhvern tímann. Þú ert orðin of sein á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Ég læt bíða eftir mér. Leikarar eru alltaf seinir því það þykir bara nokkuð kúl. Hvers getur þú síst verið án? Soja-lattes. Hefur þú neytt fíkniefna? Nei. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Já. Versta starf sem þú hefur unnið? Á bókbandinu í Odda. Ég grét hástöfum úr leiðindum. Hvernig bíl áttu? Pajero 98. Fékk hann á 100 þúsund kall. Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndirðu gera? Ég bý til sudoku-þraut fyrir sjálfa mig. Hað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Ég segi 30. Hvar pantar þú pitsuna þína? Á Horninu. Hvar er besta vídeóleigan? Á Klapparstíg. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Þjóðleikhúsið, ég er að fara þangað. Hvernig týpa ertu? Ég er mjög anal, umburðarlynd og hlæ hæst að mínum eigin bröndurum. Ég er líka stöðugt að efast um mitt eigið ágæti. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Sara Marti Guðmundsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur? 28 ára. Draumahlutverkið? Kvenhetja í Hollywood-hasarmynd. Hvíta tjaldið eða leiksviðið? Hvíta tjaldið. Kvikmyndagerðin heillar. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Foreldrum mínum. Besta æskuminningin? Að dansa inni í eldhúsi með mömmu minni. Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall, hvað gerir þú? Ég freistast í tíu sekúndur og svo kemur engillinn og segir skammastu þín. Og svo læt ég hana hafa peninginn. Hvar er best að vera? Í fangi mannsins míns. Myndir þú koma nakin fram? Nei, ég útiloka ekki að verða forseti einhvern tímann. Þú ert orðin of sein á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Ég læt bíða eftir mér. Leikarar eru alltaf seinir því það þykir bara nokkuð kúl. Hvers getur þú síst verið án? Soja-lattes. Hefur þú neytt fíkniefna? Nei. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Já. Versta starf sem þú hefur unnið? Á bókbandinu í Odda. Ég grét hástöfum úr leiðindum. Hvernig bíl áttu? Pajero 98. Fékk hann á 100 þúsund kall. Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndirðu gera? Ég bý til sudoku-þraut fyrir sjálfa mig. Hað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Ég segi 30. Hvar pantar þú pitsuna þína? Á Horninu. Hvar er besta vídeóleigan? Á Klapparstíg. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Þjóðleikhúsið, ég er að fara þangað. Hvernig týpa ertu? Ég er mjög anal, umburðarlynd og hlæ hæst að mínum eigin bröndurum. Ég er líka stöðugt að efast um mitt eigið ágæti.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Sjá meira