VR skoðar mál FL Media 20. júní 2007 06:30 Ómar segir að Óskar Axel, markaðsstjóri FL Media, þurfi að skrifa uppá reikningana frá Rottweiler. „Við reiknum með því að fá reikningana frá Rottweiler í dag og þá munum við fara yfir málin,“ segir Ómar Vilhelmsson, framkvæmdarstjóri Flass.net. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um meintar vanefndir viðburðarfyrirtækisins FL Media hvað launamál varðar í kjölfar þess að rapphljómsveitin XXX Rottweiler setti upp heimasíðuna oskaraxelskuldarpening.blogspot.com. Málið snýr að þrennum tónleikum sænska plötusnúðsins Basshunter í nóvember sem Rottweiler segjast ekki hafa fengið greitt fyrir. Þegar Ómar hafði fengið ljósrit af reikningunum seinnipartinn í gær kannaðist hann við hluta þeirra en alls ekki alla. Í tölvupósti til Fréttablaðsins frá Ómari stóð: „Sá aðili sem samdi við hljómsveitina á sínum tíma þarf að afgreiða reikninga og kvitta fyrir þeim, ef þeir reynast réttir, [hann] er erlendis og kemur ekki til landsins fyrr en 28. júní. Ef þeir reynast réttir munu eftirstöður þeirra vera greiddar, ef þeir hinsvegar reynast ekki í samræmi við það sem um var samið á sínum tíma verðum þeim mótmælt. “ Sá aðili sem um ræðir mun vera Óskar Axel Óskarsson, markaðsstjóri FL Media. Erpur Eyvindarson greindi Fréttablaðinu frá því að fjórmenningarnir í Rottweiler hafi sent FL Media reikninga dagana 16.-26.nóvember. Þeir hafi hins vegar ekki verið greiddir nema að hluta. „Ég hef sjálfur fengið greiddan minn hluta en hinir þrír hafa ekki fengið neitt,“ segir Erpur. Ómar sagði í samtali við blaðið að laun fyrrum tónlistarstjóra stöðvarinnar, Magnúsar Árna Gunnarssonar, yrðu greidd en gat ekki tjáð sig um í hvaða farvegi mál fyrrum viðburðarstjórans, Carmen Jóhennsdóttur væri. Hjá VR fengust þær upplýsingar hjá Elías Magnússyni, forstöðumanni Kjarasviðs, að einhverjir aðilar hefðu haft samband og óskað eftir aðstoð sökum vangoldinna launa af hendi FL Media. Elías vildi ekki gefa upp hversu margir þeir væru. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
„Við reiknum með því að fá reikningana frá Rottweiler í dag og þá munum við fara yfir málin,“ segir Ómar Vilhelmsson, framkvæmdarstjóri Flass.net. Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um meintar vanefndir viðburðarfyrirtækisins FL Media hvað launamál varðar í kjölfar þess að rapphljómsveitin XXX Rottweiler setti upp heimasíðuna oskaraxelskuldarpening.blogspot.com. Málið snýr að þrennum tónleikum sænska plötusnúðsins Basshunter í nóvember sem Rottweiler segjast ekki hafa fengið greitt fyrir. Þegar Ómar hafði fengið ljósrit af reikningunum seinnipartinn í gær kannaðist hann við hluta þeirra en alls ekki alla. Í tölvupósti til Fréttablaðsins frá Ómari stóð: „Sá aðili sem samdi við hljómsveitina á sínum tíma þarf að afgreiða reikninga og kvitta fyrir þeim, ef þeir reynast réttir, [hann] er erlendis og kemur ekki til landsins fyrr en 28. júní. Ef þeir reynast réttir munu eftirstöður þeirra vera greiddar, ef þeir hinsvegar reynast ekki í samræmi við það sem um var samið á sínum tíma verðum þeim mótmælt. “ Sá aðili sem um ræðir mun vera Óskar Axel Óskarsson, markaðsstjóri FL Media. Erpur Eyvindarson greindi Fréttablaðinu frá því að fjórmenningarnir í Rottweiler hafi sent FL Media reikninga dagana 16.-26.nóvember. Þeir hafi hins vegar ekki verið greiddir nema að hluta. „Ég hef sjálfur fengið greiddan minn hluta en hinir þrír hafa ekki fengið neitt,“ segir Erpur. Ómar sagði í samtali við blaðið að laun fyrrum tónlistarstjóra stöðvarinnar, Magnúsar Árna Gunnarssonar, yrðu greidd en gat ekki tjáð sig um í hvaða farvegi mál fyrrum viðburðarstjórans, Carmen Jóhennsdóttur væri. Hjá VR fengust þær upplýsingar hjá Elías Magnússyni, forstöðumanni Kjarasviðs, að einhverjir aðilar hefðu haft samband og óskað eftir aðstoð sökum vangoldinna launa af hendi FL Media. Elías vildi ekki gefa upp hversu margir þeir væru.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira