Lífið

Í fótspor Mercury

Sacha Baron Cohen.
Sacha Baron Cohen.

Talið er að Sacha Baron Cohen, sem sló nýverið í gegn sem Borat, ætli að leika Freddy Mercury, fyrrum söngvara Queen, í nýrri kvikmynd um ævi hans.



Upphaflega átti Johnny Depp að leika Mercury en svo virðist sem framleiðendur myndarinnar hafi komið auga á líkindi á milli Borats og Mercury. Myndin mun fjalla um hápunktana í lífi Mercury, sem dó úr alnæmi fyrir sextán árum. Tökur hefjast um leið og handrit myndarinnar verður tilbúið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.