Elísabet valin vínþjónn ársins 3. maí 2007 07:45 Alba segir reynslu af starfi vínþjónsins skipta gífurlegu máli í vínþjónakeppnum, en eins þarf að læra heima fyrir keppnirnar. MYND/Hrönn Elísabet Alba Valdimarsdóttir varð Vínþjónn ársins um síðustu helgi. Hún útskýrir hér hvernig slíkar keppnir fara iðulega fram. „Það þarf alltaf að taka bóklegt próf, sem gildir allt að sextíu prósent af heildareinkunn,“ sagði Elísabet, sem er oftast kölluð Alba. „Svo er annað hvort umhelling á víni í karöflu, að opna kampavínsflösku eða bæði,“ útskýrði hún. Skriflegt blindsmakk er þar að auki fastur liður. „Þá lýsir maður víninu í sjón, ilmi og bragði. Svo þarf að para það saman við mat og rökstyðja af hverju þetta færi vel saman,“ sagði hún. Þá þarf að greina frá upprunalandi vínsins, þrúgutegund, framleiðanda, áfengismagni, árgangi og líftíma. „Þegar þetta er komið niður í framleiðanda er þetta orðið svolítið flókið,“ sagði Alba. Blindsmakk getur einnig verið munnlegt. Þar á eftir er staðfesting á sterku víni, þar sem keppendur þurfa að bera kennsl á sterk vín. „Það getur verið erfitt, því eftir að hafa þefað af tveimur glösum er lyktarskynið farið,“ útskýrði Alba. „Það eru til dæmis margir sem flaska á vodka, rommi og gini.“ Um miðjan maí heldur Alba til Ródos þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram. „Keppnin sem var núna um helgina var bara um Frakkland. Þetta er allur heimurinn,“ útskýrði Alba, sem liggur því yfir bókum og flöskum þessa dagana. „Maður þarf að hafa reynslu af gólfinu, en þetta er samt líka heimanám frá A til Ö,“ sagði hún. Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Elísabet Alba Valdimarsdóttir varð Vínþjónn ársins um síðustu helgi. Hún útskýrir hér hvernig slíkar keppnir fara iðulega fram. „Það þarf alltaf að taka bóklegt próf, sem gildir allt að sextíu prósent af heildareinkunn,“ sagði Elísabet, sem er oftast kölluð Alba. „Svo er annað hvort umhelling á víni í karöflu, að opna kampavínsflösku eða bæði,“ útskýrði hún. Skriflegt blindsmakk er þar að auki fastur liður. „Þá lýsir maður víninu í sjón, ilmi og bragði. Svo þarf að para það saman við mat og rökstyðja af hverju þetta færi vel saman,“ sagði hún. Þá þarf að greina frá upprunalandi vínsins, þrúgutegund, framleiðanda, áfengismagni, árgangi og líftíma. „Þegar þetta er komið niður í framleiðanda er þetta orðið svolítið flókið,“ sagði Alba. Blindsmakk getur einnig verið munnlegt. Þar á eftir er staðfesting á sterku víni, þar sem keppendur þurfa að bera kennsl á sterk vín. „Það getur verið erfitt, því eftir að hafa þefað af tveimur glösum er lyktarskynið farið,“ útskýrði Alba. „Það eru til dæmis margir sem flaska á vodka, rommi og gini.“ Um miðjan maí heldur Alba til Ródos þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram. „Keppnin sem var núna um helgina var bara um Frakkland. Þetta er allur heimurinn,“ útskýrði Alba, sem liggur því yfir bókum og flöskum þessa dagana. „Maður þarf að hafa reynslu af gólfinu, en þetta er samt líka heimanám frá A til Ö,“ sagði hún.
Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning