Ekta síðkjólaball 30. apríl 2007 10:00 Ekta síðkjólaball í Íslensku óperunni í kvöld. Söngglatt fólk og söngvinir eru hvattir til að mæta. Mynd/Albert Eiríksson Nú er mál að taka fram dansskóna og æfa valsinn og polkann því í kvöld verður haldið ball í Íslensku óperunni. Hið svokallaða söngvaraball er nú haldið í annað sinn en framtak þetta sló í gegn í fyrra. Ballið er haldið að erlendri fyrirmynd en á meginlandinu er rík hefð fyrir samkomum sem þessum. Söngvaraballið er ekta síðkjólaball þar sem íslenskir söngvarar koma saman og skemmta sér og öðrum. Allir þeir sem hafa áhuga á söng, starfa við söng, syngja í kórum, hljómsveitarfólk, vinir, vandamenn og velunnarar sönglistar á Íslandi eru hjartanlega velkomnir. Davíð Ólafsson bassasöngvari. Veislustjórinn prúðbúni heldur uppi fjörinu í Ingólfsstrætinu.MYND/Stefán Húsið verður opnað kl. 20 og klukkustund síðar hefjast tónleikar á sviði óperunnar þar sem margir af ástsælustu söngvurum landsins stíga á stokk. Heiðursgestir á ballinu eru hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson en þau hafa komið víða við í íslensku tónlistarlífi síðastliðin þrjátíu ár. Veislustjóri er Davíð Ólafsson óperusöngvari og mun hann halda uppi stemmingunni af sínum alkunna hressleika og hugmyndaauðgi. Að loknum tónleikunum leikur strengjasveitin Sardas fyrir dansi en sveit sú er skipuð félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og síðar um kvöldið mun Léttsveit Suðurnesja leika nokkur lög. Allt húsið verður opið, frá kjallara og upp í rjáfur og má búast við því að tónlist og söngur ómi í hverjum krók og kima. Miða á uppákomuna má nálgast á vef Íslensku óperunnar. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Nú er mál að taka fram dansskóna og æfa valsinn og polkann því í kvöld verður haldið ball í Íslensku óperunni. Hið svokallaða söngvaraball er nú haldið í annað sinn en framtak þetta sló í gegn í fyrra. Ballið er haldið að erlendri fyrirmynd en á meginlandinu er rík hefð fyrir samkomum sem þessum. Söngvaraballið er ekta síðkjólaball þar sem íslenskir söngvarar koma saman og skemmta sér og öðrum. Allir þeir sem hafa áhuga á söng, starfa við söng, syngja í kórum, hljómsveitarfólk, vinir, vandamenn og velunnarar sönglistar á Íslandi eru hjartanlega velkomnir. Davíð Ólafsson bassasöngvari. Veislustjórinn prúðbúni heldur uppi fjörinu í Ingólfsstrætinu.MYND/Stefán Húsið verður opnað kl. 20 og klukkustund síðar hefjast tónleikar á sviði óperunnar þar sem margir af ástsælustu söngvurum landsins stíga á stokk. Heiðursgestir á ballinu eru hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson en þau hafa komið víða við í íslensku tónlistarlífi síðastliðin þrjátíu ár. Veislustjóri er Davíð Ólafsson óperusöngvari og mun hann halda uppi stemmingunni af sínum alkunna hressleika og hugmyndaauðgi. Að loknum tónleikunum leikur strengjasveitin Sardas fyrir dansi en sveit sú er skipuð félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands og síðar um kvöldið mun Léttsveit Suðurnesja leika nokkur lög. Allt húsið verður opið, frá kjallara og upp í rjáfur og má búast við því að tónlist og söngur ómi í hverjum krók og kima. Miða á uppákomuna má nálgast á vef Íslensku óperunnar.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira