Lífið

Flott kvöld með Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu

Brosmildar Anna Lind Kristinsdóttir, Þóra Elísabet Jónsdóttir og Sif Gröndal voru glaðar á tónleikunum.
Brosmildar Anna Lind Kristinsdóttir, Þóra Elísabet Jónsdóttir og Sif Gröndal voru glaðar á tónleikunum. Fréttablaðið/Anton
Tónleikar frönsku hljómsveitarinnar Nouvelle Vague í Hafnarhúsinu á föstudagskvöld voru afar vel sóttir.

Gestir nutu fallegra tóna sveitarinnar, en hún er þekkt fyrir að leika þekkt lög annarra listamanna í eigin útsetningum. Tónleikarnir voru hluti af frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas?

Spennt Guðrún Ingólfsdóttir, Halla Rannveig Halldórsdóttir og Pálmi Haraldsson biðu spennt eftir því að tónleikarnir hæfust.
FLott á sviði Söngkonurnar í Nouvelle Vague voru glæsilegar í Hafnarhúsinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.