Biðu í sex daga eftir hjálp 15. júní 2007 18:39 Það tók velferðarsvið Reykjavíkurborgar sex daga að bregðast við hjálparbeiðni öldruðu hjónanna sem flutt voru á Landspítala á þriðjudag. Eiginkonan var rúmföst og illa haldin en eiginmaður hennar sem hefur annast hana bað nágrannakonu sína um að kalla á hjálp. Konan hefur verið rúmliggjandi árum saman en þegar eiginmaður hennar síðan veiktist sjálfur gátu þau hjón enga björg sér veitt. Svo slæmt var ástandið að konan komst ekki einu sinni á salernið til að gera þarfir sínar. Eiginmaðurinn kallaði eftir hjálp nágranna og bað um að hringt yrði eftir aðstoð þar sem hann gat ekki lengur annast konu sína. Nágranninn, sem vill ekki láta nafn síns getið, hafði samband við velferðarsvið Reykjavíkurborgar á miðvikudag í síðustu viku og óskaði eftir hjálp til handa hjónunum. Daginn eftir, fimmtudag hringdi nágranninn aftur og ítrekaði beiðni sína. Þá var honum tjáð að ekki hefði verið hægt að koma fólkinu til hjálpar vegna veikinda starfsfólks. Á föstudag fyrir viku hringdi nágranninn svo eina ferðina enn og var þá tjáð að hjónin væru komin á skrá. Síðan líður og bíður. Starfsfólk Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gat af einhverjum ástæðum ekki veitt viðtal í dag. Það er svo á þriðjudag sem fólkinu er fyrst komið til hjálpar, sex dögum eftir að fyrst var óskað eftir aðstoð. Hjónin voru þá flutt á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi og að sögn deildarlæknis líður þeim eftir atvikum vel. Konan var með sár á fótum sem bundið hafði verið um og þegar sárabindin voru fjarlægð á spítalanum kom í ljós að undir þeim höfðu flugnalirfur gert sig heimkomnar í sárinu. Spítalinn mun svo venju samkvæmt fylgjast með líðan þeirra eftir útskrift sem áætluð er á næstu dögum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er aðeins beðið eftir því að búið sé að þrífa íbúðina þeirra og mála. Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Það tók velferðarsvið Reykjavíkurborgar sex daga að bregðast við hjálparbeiðni öldruðu hjónanna sem flutt voru á Landspítala á þriðjudag. Eiginkonan var rúmföst og illa haldin en eiginmaður hennar sem hefur annast hana bað nágrannakonu sína um að kalla á hjálp. Konan hefur verið rúmliggjandi árum saman en þegar eiginmaður hennar síðan veiktist sjálfur gátu þau hjón enga björg sér veitt. Svo slæmt var ástandið að konan komst ekki einu sinni á salernið til að gera þarfir sínar. Eiginmaðurinn kallaði eftir hjálp nágranna og bað um að hringt yrði eftir aðstoð þar sem hann gat ekki lengur annast konu sína. Nágranninn, sem vill ekki láta nafn síns getið, hafði samband við velferðarsvið Reykjavíkurborgar á miðvikudag í síðustu viku og óskaði eftir hjálp til handa hjónunum. Daginn eftir, fimmtudag hringdi nágranninn aftur og ítrekaði beiðni sína. Þá var honum tjáð að ekki hefði verið hægt að koma fólkinu til hjálpar vegna veikinda starfsfólks. Á föstudag fyrir viku hringdi nágranninn svo eina ferðina enn og var þá tjáð að hjónin væru komin á skrá. Síðan líður og bíður. Starfsfólk Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gat af einhverjum ástæðum ekki veitt viðtal í dag. Það er svo á þriðjudag sem fólkinu er fyrst komið til hjálpar, sex dögum eftir að fyrst var óskað eftir aðstoð. Hjónin voru þá flutt á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi og að sögn deildarlæknis líður þeim eftir atvikum vel. Konan var með sár á fótum sem bundið hafði verið um og þegar sárabindin voru fjarlægð á spítalanum kom í ljós að undir þeim höfðu flugnalirfur gert sig heimkomnar í sárinu. Spítalinn mun svo venju samkvæmt fylgjast með líðan þeirra eftir útskrift sem áætluð er á næstu dögum. Samkvæmt heimildum fréttastofu er aðeins beðið eftir því að búið sé að þrífa íbúðina þeirra og mála.
Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira