Blikur á lofti í kjaramálum framhaldsskólakennara 15. júní 2007 12:28 MYND/Anton Stjórn og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara hafa sent frá sér ályktun um kjaraþróun félagsmanna KÍ í framhaldsskólum. Þeir segja blikur vera á lofti í kjaramálum sínum enda hafi launaþróun framhaldsskólakennara ekki fylgt eftir launaþróun hefðbundinna viðmiðunarhópa. Samningsaðilar standi því frammi fyrir verulegu átaki. „Launaþróun framhaldsskólakennara hefur ekki fylgt eftir launaþróun hefðbundinna viðmiðunarhópa innan BHM frá árinu 2003," segir í ályktuninni. „Tölur frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna sýna að meðaldagvinnulaun innan BHM og KÍ-framhaldsskóla voru u.þ.b.þau sömu á árinu 2002 en í lok árs 2006 var munurinn rúm 6%, framhaldskólunum í óhag." Í ályktuninni segir að þetta hafi gerst þrátt fyrir vilja og áætlanir samningsaðila um úrbætur við kjarasamningsgerðina árið 2005. „Framhaldsskólar landsins fá of lítið fé til þess að standa undir lögbundinni þjónustu. Af því leiðir að of oft er gripið til óyndisúrræða sem bitna á námi og kennslu. Um það vitna of stórir námshópar, skertur kennslustundafjöldi í áföngum, of lítið fé til kennslubúnaðar, námsráðgjafar og annarrar stoðþjónustu, lítið svigrúm til þróunarstarfs og fábreytt námsframboð." Loks er vikið að því að blikur séu á lofti í kjaramálum framhaldsskólanna. „Ef fram fer sem horfir stefnir í ógöngur við næstu kjarasamningagerð." Kjarasamningar renna út í apríl 2008 og segja kennarar að samningsaðilum beri skylda til þess að nýta vel þann tíma sem til stefnu er. Þeir segja ljóst að í næstu kjarasamningum þurfi verulegt átak til þess að leiðrétta laun kennara í framhaldsskólunum. „Það verður ekki gert án þess að til komi sterkur pólitískur vilji til að styrkja skólana í landinu svo að þeir verði samkeppnishæfir um vel menntað starfsfólk," segir að lokum. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Stjórn og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara hafa sent frá sér ályktun um kjaraþróun félagsmanna KÍ í framhaldsskólum. Þeir segja blikur vera á lofti í kjaramálum sínum enda hafi launaþróun framhaldsskólakennara ekki fylgt eftir launaþróun hefðbundinna viðmiðunarhópa. Samningsaðilar standi því frammi fyrir verulegu átaki. „Launaþróun framhaldsskólakennara hefur ekki fylgt eftir launaþróun hefðbundinna viðmiðunarhópa innan BHM frá árinu 2003," segir í ályktuninni. „Tölur frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna sýna að meðaldagvinnulaun innan BHM og KÍ-framhaldsskóla voru u.þ.b.þau sömu á árinu 2002 en í lok árs 2006 var munurinn rúm 6%, framhaldskólunum í óhag." Í ályktuninni segir að þetta hafi gerst þrátt fyrir vilja og áætlanir samningsaðila um úrbætur við kjarasamningsgerðina árið 2005. „Framhaldsskólar landsins fá of lítið fé til þess að standa undir lögbundinni þjónustu. Af því leiðir að of oft er gripið til óyndisúrræða sem bitna á námi og kennslu. Um það vitna of stórir námshópar, skertur kennslustundafjöldi í áföngum, of lítið fé til kennslubúnaðar, námsráðgjafar og annarrar stoðþjónustu, lítið svigrúm til þróunarstarfs og fábreytt námsframboð." Loks er vikið að því að blikur séu á lofti í kjaramálum framhaldsskólanna. „Ef fram fer sem horfir stefnir í ógöngur við næstu kjarasamningagerð." Kjarasamningar renna út í apríl 2008 og segja kennarar að samningsaðilum beri skylda til þess að nýta vel þann tíma sem til stefnu er. Þeir segja ljóst að í næstu kjarasamningum þurfi verulegt átak til þess að leiðrétta laun kennara í framhaldsskólunum. „Það verður ekki gert án þess að til komi sterkur pólitískur vilji til að styrkja skólana í landinu svo að þeir verði samkeppnishæfir um vel menntað starfsfólk," segir að lokum.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira