Lækkar verð á kjöti? 23. janúar 2007 06:00 Allt frá því að ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir til að lækka matvælaverð hafa staðið deilur um hve mikið matvæli lækka í verði vegna þessara aðgerða. Þetta er ekki síst vegna boðaðrar lækkunar á tollum á kjöti um 40%. Einnig koma til nýgerðir samningar stjórnvalda og Evrópusambandsins um að heimilt verði að flytja hingað inn takmarkað magn af kjöti frá löndum sambandsins án tolla. En mun verð á kjöti lækka vegna þessa, ekki er vanþörf á því, m.a. vegna mikilla hækkana á kjöti tvö síðustu ár? Tollar á innflutt kjöt eru mjög háir og hafa talsmenn Neytendasamtakanna alltaf nefnt þá með réttu ofurtolla. Það er ljóst að 40% lækkun ofurtollanna hefur enga þýðingu fyrir neytendur. Þeir verða áfram allt of háir til að innflutningur á kjöti lækki verð á því. En hvað þá með nýja samninginn við Evrópusambandið? Í fyrsta lagi er um óverulegt magn að ræða miðað við neyslu kjöts hér á landi eða um 2%. Í öðru lagi verður þessi innflutningur boðinn út og þeir sem bjóða hæst fá þennan innflutning. Hafa ber í huga að verð á kvótum hefur farið hækkandi. Auk þess er ástæða til að ætla að ef eitthvað er þá verði boðið enn hærra í þessa kvóta heldur en gert er í kvótana sem nú eru fluttir inn á lágum tollum. Því þarf að grípa til mun róttækari breytinga en hér hafa verið nefndar ef það á að skila neytendum ávinningi. Á þingi Neytendasamtakanna sem haldið var í lok september sl. var m.a. lagt til að tollar og innflutningskvótar á kjúklinga- og svínakjöti yrðu lagðir af og innflutningur gefinn frjáls, svo fremi að innfluttu vörurnar uppfylli eðlilegar heilbrigðiskröfur. Bent var á að fákeppni ríki í framleiðslu á þessum vörum sem í eðli sínu er verksmiðjuframleiðsla, auk þess sem innflutt fóður er stærsti kostnaðarliðurinn. Jafnframt verði tryggt að verð á öllum aðföngum til þessara greina verði sambærilegt við það sem er í nágrannalöndunum, þar á meðal verð á kjarnfóðri, sem er mun dýrara en í nágrannalöndunum vegna fákeppni. Með þessu myndi verð á svína- og kjúklingakjöti lækka verulega, en samhliða myndi þetta hafa áhrif á verð vara sem keppa við þessar kjöttegundir, þar á meðal annað kjöt og fisk. Þetta væru kjarabætur sem heimilin myndi muna mikið um. Höfundur er formaður Neytendasamtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Allt frá því að ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir til að lækka matvælaverð hafa staðið deilur um hve mikið matvæli lækka í verði vegna þessara aðgerða. Þetta er ekki síst vegna boðaðrar lækkunar á tollum á kjöti um 40%. Einnig koma til nýgerðir samningar stjórnvalda og Evrópusambandsins um að heimilt verði að flytja hingað inn takmarkað magn af kjöti frá löndum sambandsins án tolla. En mun verð á kjöti lækka vegna þessa, ekki er vanþörf á því, m.a. vegna mikilla hækkana á kjöti tvö síðustu ár? Tollar á innflutt kjöt eru mjög háir og hafa talsmenn Neytendasamtakanna alltaf nefnt þá með réttu ofurtolla. Það er ljóst að 40% lækkun ofurtollanna hefur enga þýðingu fyrir neytendur. Þeir verða áfram allt of háir til að innflutningur á kjöti lækki verð á því. En hvað þá með nýja samninginn við Evrópusambandið? Í fyrsta lagi er um óverulegt magn að ræða miðað við neyslu kjöts hér á landi eða um 2%. Í öðru lagi verður þessi innflutningur boðinn út og þeir sem bjóða hæst fá þennan innflutning. Hafa ber í huga að verð á kvótum hefur farið hækkandi. Auk þess er ástæða til að ætla að ef eitthvað er þá verði boðið enn hærra í þessa kvóta heldur en gert er í kvótana sem nú eru fluttir inn á lágum tollum. Því þarf að grípa til mun róttækari breytinga en hér hafa verið nefndar ef það á að skila neytendum ávinningi. Á þingi Neytendasamtakanna sem haldið var í lok september sl. var m.a. lagt til að tollar og innflutningskvótar á kjúklinga- og svínakjöti yrðu lagðir af og innflutningur gefinn frjáls, svo fremi að innfluttu vörurnar uppfylli eðlilegar heilbrigðiskröfur. Bent var á að fákeppni ríki í framleiðslu á þessum vörum sem í eðli sínu er verksmiðjuframleiðsla, auk þess sem innflutt fóður er stærsti kostnaðarliðurinn. Jafnframt verði tryggt að verð á öllum aðföngum til þessara greina verði sambærilegt við það sem er í nágrannalöndunum, þar á meðal verð á kjarnfóðri, sem er mun dýrara en í nágrannalöndunum vegna fákeppni. Með þessu myndi verð á svína- og kjúklingakjöti lækka verulega, en samhliða myndi þetta hafa áhrif á verð vara sem keppa við þessar kjöttegundir, þar á meðal annað kjöt og fisk. Þetta væru kjarabætur sem heimilin myndi muna mikið um. Höfundur er formaður Neytendasamtakanna.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun