Erlent

Rússar saka breta um njósnir

Rússnesk ríkissjónvarpsstöð segist hafi í höndum myndband sem sýni breska njósnara að störfum í Moskvu. Nýverið birti sjónvarpsstöðin viðtöl við rússneska njósnara sem töldu að breskir njósnarar hefðu komið fyrir sendi við götu í borginni og breskir sendiráðsstarfsmenn hefðu gengið framhjá sendinum til að hlaða niður upplýsingum. Breska utanríkisráðuneytið segist hissa á þessum ásökunum og neitar þeim alfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×