Innlent

Hvert förum við nú nema hvergi!

Borgarstjóri afhjúpar listaverk í miðri Reykjavíkurtjörn eftir setningu Vetrarhátíðar sem sett verður á morgun klukkan 20.30. Mun þetta vera  eitt af tuttugu verkum eftir Stellu Sigurgeirsdóttir sem komið verður víðsvegar um Reykjavík og mun sýningin standa yfir í sex mánuði eða fram yfir Menningarnótt 2006. Verk þessi eru minningastólpar sem bera yfirskriftina “Where Do We Go Now  But Nowhere” – Hvert förum við nú nema hvergi!



Fleiri fréttir

Sjá meira


×