Mesta hættan liðin hjá á Akureyri 20. desember 2006 19:20 Lögreglan segir ljóst að mikið tjón hafi orðið. Vísir Mestan hættan er liðin hjá á Akureyri vegna vatns- og aurflóða. Ekki er talin ástæða til að óttast frekari skriðuföll nema aftur fari saman miklar leysingar og rigning. Björgunarsveitarmenn munu þó áfram standa vaktina í nótt. Lögreglan á Akureyri segir ljóst að mikið tjón hafi orðið á mannvirkjum. Sýslumaðurinn á Akureyri fundaði síðdegis með sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, lögreglunni og Halldóri G Péturssyni, jarðfræðingi, sem er sérfræðingur í flóðum og skriðuföllum, til að fara yfir málið. Tengdar fréttir Björguðu manni úr Djúpadalsá - lögreglubílar innlyksa Slökkviliðið á Akureyri bjargaði í morgun manni eftir að bíll hans lenti úti í Djúpadalsá í Eyjarfjarðarsveit nú fyrir hádegið. Svo virðist sem áin hafi grafið veginn í sundur með fyrrgreindum afleiðingum. Slökkvilið segir manninn hafa verið kaldan og hrakinn eftir volkið en lítið meiddan. 20. desember 2006 12:33 Forðuðu sér undan skriðunni við Grænuhlíð Hjón og barn þeirra sluppu ómeidd út úr íbúðarhúsi sínu að Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit í morgun, þegar aurskriða féll á íbúðarhúsið og gripahúsin. Fólk átti svo fótum sínum fjör að launa þegar önnur skriða féll um ellefuleytið í morgun. Talið er tíu til fimmtán kálfar hafi drepist í fyrri skriðunni. 20. desember 2006 12:19 Aurskriða féll á bæ í Eyjafjarðarsveit Aurskriða féll úr fjallinu ofan við bæinn Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit laust fyrir klukkan sjö í morgun og lenti á íbúðarhúsum og útihúsum. Engin meiðsl urðu fólki en skriðan fór yfir veginn við bæinn á allt að 100 metra kafla að sögn lögreglu á Akureyri. 20. desember 2006 09:42 Yfirgáfu heimili vegna skriðuhættu Íbúar á að minnsta kosti fimm bæjum innst í Eyjafirði, yfirgáfu heimili sín í gærkvöldi og gistu hjá vinum og ættingjum vegna hættu á frekari aurskriðum. Ekki er þó vitað um skriðuföll á svæðinu í nótt, en aurskriða féll á veginn í Hörgárdal laust fyrir miðnætti og lokaði honum. 21. desember 2006 07:01 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Mestan hættan er liðin hjá á Akureyri vegna vatns- og aurflóða. Ekki er talin ástæða til að óttast frekari skriðuföll nema aftur fari saman miklar leysingar og rigning. Björgunarsveitarmenn munu þó áfram standa vaktina í nótt. Lögreglan á Akureyri segir ljóst að mikið tjón hafi orðið á mannvirkjum. Sýslumaðurinn á Akureyri fundaði síðdegis með sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, lögreglunni og Halldóri G Péturssyni, jarðfræðingi, sem er sérfræðingur í flóðum og skriðuföllum, til að fara yfir málið.
Tengdar fréttir Björguðu manni úr Djúpadalsá - lögreglubílar innlyksa Slökkviliðið á Akureyri bjargaði í morgun manni eftir að bíll hans lenti úti í Djúpadalsá í Eyjarfjarðarsveit nú fyrir hádegið. Svo virðist sem áin hafi grafið veginn í sundur með fyrrgreindum afleiðingum. Slökkvilið segir manninn hafa verið kaldan og hrakinn eftir volkið en lítið meiddan. 20. desember 2006 12:33 Forðuðu sér undan skriðunni við Grænuhlíð Hjón og barn þeirra sluppu ómeidd út úr íbúðarhúsi sínu að Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit í morgun, þegar aurskriða féll á íbúðarhúsið og gripahúsin. Fólk átti svo fótum sínum fjör að launa þegar önnur skriða féll um ellefuleytið í morgun. Talið er tíu til fimmtán kálfar hafi drepist í fyrri skriðunni. 20. desember 2006 12:19 Aurskriða féll á bæ í Eyjafjarðarsveit Aurskriða féll úr fjallinu ofan við bæinn Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit laust fyrir klukkan sjö í morgun og lenti á íbúðarhúsum og útihúsum. Engin meiðsl urðu fólki en skriðan fór yfir veginn við bæinn á allt að 100 metra kafla að sögn lögreglu á Akureyri. 20. desember 2006 09:42 Yfirgáfu heimili vegna skriðuhættu Íbúar á að minnsta kosti fimm bæjum innst í Eyjafirði, yfirgáfu heimili sín í gærkvöldi og gistu hjá vinum og ættingjum vegna hættu á frekari aurskriðum. Ekki er þó vitað um skriðuföll á svæðinu í nótt, en aurskriða féll á veginn í Hörgárdal laust fyrir miðnætti og lokaði honum. 21. desember 2006 07:01 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Björguðu manni úr Djúpadalsá - lögreglubílar innlyksa Slökkviliðið á Akureyri bjargaði í morgun manni eftir að bíll hans lenti úti í Djúpadalsá í Eyjarfjarðarsveit nú fyrir hádegið. Svo virðist sem áin hafi grafið veginn í sundur með fyrrgreindum afleiðingum. Slökkvilið segir manninn hafa verið kaldan og hrakinn eftir volkið en lítið meiddan. 20. desember 2006 12:33
Forðuðu sér undan skriðunni við Grænuhlíð Hjón og barn þeirra sluppu ómeidd út úr íbúðarhúsi sínu að Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit í morgun, þegar aurskriða féll á íbúðarhúsið og gripahúsin. Fólk átti svo fótum sínum fjör að launa þegar önnur skriða féll um ellefuleytið í morgun. Talið er tíu til fimmtán kálfar hafi drepist í fyrri skriðunni. 20. desember 2006 12:19
Aurskriða féll á bæ í Eyjafjarðarsveit Aurskriða féll úr fjallinu ofan við bæinn Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit laust fyrir klukkan sjö í morgun og lenti á íbúðarhúsum og útihúsum. Engin meiðsl urðu fólki en skriðan fór yfir veginn við bæinn á allt að 100 metra kafla að sögn lögreglu á Akureyri. 20. desember 2006 09:42
Yfirgáfu heimili vegna skriðuhættu Íbúar á að minnsta kosti fimm bæjum innst í Eyjafirði, yfirgáfu heimili sín í gærkvöldi og gistu hjá vinum og ættingjum vegna hættu á frekari aurskriðum. Ekki er þó vitað um skriðuföll á svæðinu í nótt, en aurskriða féll á veginn í Hörgárdal laust fyrir miðnætti og lokaði honum. 21. desember 2006 07:01