Hraunar yfir enska landsliðið 5. október 2006 14:45 Bilic er ómyrkur í máli þegar kemur að spilamennsku enska landsliðsins NordicPhotos/GettyImages Slaven Bilic hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir leik Króata og Englendinga í undankeppni EM á miðvikudaginn, en í samtali við breska blaðið The Sun segir Bilic að enska landsliðið hafi verið varnarsinnað og hundleiðinlegt á HM í sumar. "Enska landsliðið gat ekki neitt á HM og spilaði hundleiðinlega knattspyrnu. Ég hef aldrei á ævi minni séð hóp jafn góðra knattspyrnumanna spila jafn leiðinlega og varnarsinnaða knattspyrnu eins og þeir gerðu í sumar. Þeir spiluðu ekki eins og lið heldur eins og hópur einstaklinga - og ég sem hélt að þeir hefðu alla burði til að sigra á mótinu. Menn geta endalaust velt sér upp úr því að of mikil pressa hafi verið á liðinu og að væntingarnar hafi verið of miklar - en þetta eru bara lélegar afsakanir. Ég gat ekki einu sinni útskýrt fyrir níu ára gömlum syni mínum af hverju enska liðið væri svona lélegt. Ég bara skil þetta ekki," sagði Bilic, sem sjálfur spilaði með West Ham og Everton á sínum tíma, en tók við króatíska landsliðinu af Zlatko Kranjcar eftir vonbrigðin á HM. "Ég skil ekki af hverju enska liðið spilar svona varnarsinnaða knattspyrnu, en mér sýndist liðið spila sömu leiðinlegu varnaraðferðina á móti Makedóníu, svo að það er ekki víst að þetta skrifist eingöngu á Sven-Göran Eriksson," bætti Bilic við. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Sjá meira
Slaven Bilic hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir leik Króata og Englendinga í undankeppni EM á miðvikudaginn, en í samtali við breska blaðið The Sun segir Bilic að enska landsliðið hafi verið varnarsinnað og hundleiðinlegt á HM í sumar. "Enska landsliðið gat ekki neitt á HM og spilaði hundleiðinlega knattspyrnu. Ég hef aldrei á ævi minni séð hóp jafn góðra knattspyrnumanna spila jafn leiðinlega og varnarsinnaða knattspyrnu eins og þeir gerðu í sumar. Þeir spiluðu ekki eins og lið heldur eins og hópur einstaklinga - og ég sem hélt að þeir hefðu alla burði til að sigra á mótinu. Menn geta endalaust velt sér upp úr því að of mikil pressa hafi verið á liðinu og að væntingarnar hafi verið of miklar - en þetta eru bara lélegar afsakanir. Ég gat ekki einu sinni útskýrt fyrir níu ára gömlum syni mínum af hverju enska liðið væri svona lélegt. Ég bara skil þetta ekki," sagði Bilic, sem sjálfur spilaði með West Ham og Everton á sínum tíma, en tók við króatíska landsliðinu af Zlatko Kranjcar eftir vonbrigðin á HM. "Ég skil ekki af hverju enska liðið spilar svona varnarsinnaða knattspyrnu, en mér sýndist liðið spila sömu leiðinlegu varnaraðferðina á móti Makedóníu, svo að það er ekki víst að þetta skrifist eingöngu á Sven-Göran Eriksson," bætti Bilic við.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Sjá meira