Innlent

Nýr aðstoðaryfirlögregluþjónn á Ísafirði

Jón er varðstjóri lögreglunnar á Ísafirði.
Jón er varðstjóri lögreglunnar á Ísafirði. MYND/Halldór

Jón Svanberg Hjartarson hefur verið settur aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vestfjörðum frá og með 1. janúar 2007. Jón er varðstjóri lögreglunnar á Ísafirði en hann mun sinna starfinu á Patreksfirði og gegna því í eitt ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×