Ekki Birkis mál að vekja athygli á svartri skýrslu um Byrgið 19. desember 2006 20:45 Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir það ekki hafa verið sitt hlutverk að vekja athygli nefndarinnar á svartri skýrslu um málefni Byrgisins. Slíkt sé hlutverk fagráðuneyta og Ríkisendurskoðunar. Byrgið hefur fengið nærri 230 milljónir króna úr ríkissjóði síðustu ár, bróðurpartinn eftir að Birkir Jón varð þingmaður vorið 2003 og tók sæti í fjárlaganefnd þar sem hann hefur verið formaður síðasta árið. Fram að þeim tíma var hann aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Hann vissi því vel af tilurð svartrar skýrslu um fjármál Byrgisins frá því í janúar 2002 sem við höfum fjallað um síðustu daga hér á Stöð 2 þar sem skýrsluhöfundur gaf 8 mánuði til úrbóta. Ekki er hins vegar til nein úttekt eða opinber staðfesting á því að þessar úrbætur hafi nokkurn tíma verið gerðar. Birkir segir stofnaða hafa verið sjálfseignarstofnun með öllum þeim kvöðum sem að því fylgja utan um starfsemina og hann standi í þeirri trú að menn fylgist með starfsemi af því tagi sem að Byrgið hefur veitt. Enda er verið að þjónusta þar fjöldann allan af einstaklingum. Hann segir það ekki hlutverk alþingismanna að leggjast í rannsóknir á hvernig að innri málum slíkra stofnana er háttað. Það er annarra að gera það. Frekar verður fjallað um þetta mál í Íslandi í bítið í fyrramálið. Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Birkir Jón Jónsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis segir það ekki hafa verið sitt hlutverk að vekja athygli nefndarinnar á svartri skýrslu um málefni Byrgisins. Slíkt sé hlutverk fagráðuneyta og Ríkisendurskoðunar. Byrgið hefur fengið nærri 230 milljónir króna úr ríkissjóði síðustu ár, bróðurpartinn eftir að Birkir Jón varð þingmaður vorið 2003 og tók sæti í fjárlaganefnd þar sem hann hefur verið formaður síðasta árið. Fram að þeim tíma var hann aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Hann vissi því vel af tilurð svartrar skýrslu um fjármál Byrgisins frá því í janúar 2002 sem við höfum fjallað um síðustu daga hér á Stöð 2 þar sem skýrsluhöfundur gaf 8 mánuði til úrbóta. Ekki er hins vegar til nein úttekt eða opinber staðfesting á því að þessar úrbætur hafi nokkurn tíma verið gerðar. Birkir segir stofnaða hafa verið sjálfseignarstofnun með öllum þeim kvöðum sem að því fylgja utan um starfsemina og hann standi í þeirri trú að menn fylgist með starfsemi af því tagi sem að Byrgið hefur veitt. Enda er verið að þjónusta þar fjöldann allan af einstaklingum. Hann segir það ekki hlutverk alþingismanna að leggjast í rannsóknir á hvernig að innri málum slíkra stofnana er háttað. Það er annarra að gera það. Frekar verður fjallað um þetta mál í Íslandi í bítið í fyrramálið.
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira