Innlent

Maður slasaðist þegar ruslabíll valt

Ruslabíllinn fór út af veginum og slasaðist karlmaður á þrítugsaldri.
Ruslabíllinn fór út af veginum og slasaðist karlmaður á þrítugsaldri. MYND/Gunnar Gunnarsson

Ruslabíll frá Hringrás fór út af veginum í Bessastaðabrekku upp úr Fljótsdal undir kvöld í gær. Bíllinn lenti á hliðinni, en bílstjóri hans, karlmaður á þrítugsaldri, slasaðist og var fluttur með sjúkraflugvél til Reykjavíkur. Í sumar fór bíll frá fyrirtækinu út af í sömu brekku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×