Erlent

Éta mannakjöt til að auka lækningamáttinn

Mósambísk hjón sem voru handtekin í síðustu viku hafa játað við yfirheyrslur að hafa grafið upp lík og borðað af þeim hold og beinakurl. Hjónin eru bæði galdralæknar og telja að mannátið styrki lækningarmátt þeirra en trú á galdralækningar er mjög sterk í Vestur-Mósambík þar sem hjónin búa.

Maðurinn segist hafa stundað mannát í 20 ár en kona hans tók upp þessar matarvenjur þegar hún kynntist eiginmanni sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×