Innlent

Dregið hefur úr jarðskjálftavirkni á Reykjanesi

Dregið hefur úr jarðskjálftavirkninni á Reykjanesi. Alls hafa mælst um 60 skjálftar í hrinunni sem hófst í nótt og mældust sterkustu skjálftarnir 2,5 og 2,7 á Richter.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×