Innlent

Skjálftar á Reykjanesi

Jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesi í nótt og mældust sterkustu skjálftaarnir 2,5 og 2,7 á Richter. Síðan hafa orðið margir minni eftirskálftar á bilinu einn til einn og hálfur á Richter.

Þetta er þekkt jarðskjálftasvæði þó þeir séu ekki eins tíðir þar og til dæmis á Krísuvíkursævðinu, og telja jarðvísindamenn Veðurstofunnar hrinuna núna ekki fyrirboða frekari tíðinda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×