Skipulögð glæpastarfsemi 8. júlí 2006 18:47 Í vikunni fundust 12 kíló af amfetamíní falin í bíl Litháa sem komu með Norrænu. Þetta er nýjasta málið á árinu í röð stórra fíkniefnamála þar sem amfetamín kemur við sögu. Í febrúar voru Litháar teknir á Keflavíkurflugvelli með amfetamín í fljótandi formi og önnur efni til vinnslu amfetamíns. Að áliti sérfræðinga var hægt að vinna úr þessu magni um 30 kíló af amfetamíni. Í sama mánuði fundust þrjú kíló af efninu á Keflavíkurflugvelli í fórum Íslendinga. Í mars fundust svo á þriðja tug kílóa af fíkniefnum í bifreið sem flutt hafði verið til landsins með skipi - Amfetamínkílóin voru um fimmtán. Samtals hafa því yfirvöld lagt hald á ígildi 60 kílóa af amfetamíni í nokkrum málum það sem af er árinu - og árið er rétt rúmlega hálfnað. Þetta er sláandi aukning frá síðustu árum. Árið 2003 var lagt hald á 3 kíló af amfetamíni. Árið eftir varð mikil aukning og fundust 16 kíló og svipað magn á síðasta ári. En á þessu ári er magnið að minnsta kosti orðið þrefalt meira eða ígildi 60 kílóa í nokkrum málum og er þá örugglega ekki allt talið. Þetta skýrist örugglega að hluta af auknum dugnaði í eftirliti segja heimildarmenn innan lögreglunnar en viðurkenna um leið að þetta geti einnig verið vísbending um að mun meira af amfetamíni streymi til landsins. En tengls Litháa við þessi stóru amfetamínmál eru áhyggjuefni að mati lögreglunnar. Háttsettur heimildarmaður þar innan veggja segir engan vafa leika á því að þessi innflutningur sé hluti af skipulagðri glæpastarfsemi - slíkt sé umfangið. Það sé stókostlegt áhyggjuefni enda fylgi því mikil meinsemd ef erlendar mafíur ná að festa hér rætur. Fréttir Innlent Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Í vikunni fundust 12 kíló af amfetamíní falin í bíl Litháa sem komu með Norrænu. Þetta er nýjasta málið á árinu í röð stórra fíkniefnamála þar sem amfetamín kemur við sögu. Í febrúar voru Litháar teknir á Keflavíkurflugvelli með amfetamín í fljótandi formi og önnur efni til vinnslu amfetamíns. Að áliti sérfræðinga var hægt að vinna úr þessu magni um 30 kíló af amfetamíni. Í sama mánuði fundust þrjú kíló af efninu á Keflavíkurflugvelli í fórum Íslendinga. Í mars fundust svo á þriðja tug kílóa af fíkniefnum í bifreið sem flutt hafði verið til landsins með skipi - Amfetamínkílóin voru um fimmtán. Samtals hafa því yfirvöld lagt hald á ígildi 60 kílóa af amfetamíni í nokkrum málum það sem af er árinu - og árið er rétt rúmlega hálfnað. Þetta er sláandi aukning frá síðustu árum. Árið 2003 var lagt hald á 3 kíló af amfetamíni. Árið eftir varð mikil aukning og fundust 16 kíló og svipað magn á síðasta ári. En á þessu ári er magnið að minnsta kosti orðið þrefalt meira eða ígildi 60 kílóa í nokkrum málum og er þá örugglega ekki allt talið. Þetta skýrist örugglega að hluta af auknum dugnaði í eftirliti segja heimildarmenn innan lögreglunnar en viðurkenna um leið að þetta geti einnig verið vísbending um að mun meira af amfetamíni streymi til landsins. En tengls Litháa við þessi stóru amfetamínmál eru áhyggjuefni að mati lögreglunnar. Háttsettur heimildarmaður þar innan veggja segir engan vafa leika á því að þessi innflutningur sé hluti af skipulagðri glæpastarfsemi - slíkt sé umfangið. Það sé stókostlegt áhyggjuefni enda fylgi því mikil meinsemd ef erlendar mafíur ná að festa hér rætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira