Innlent

Ísland tekur þátt í Feneyjar tvíæringnum

Ísland mun í ár, í fyrsta sinn, taka þátt í Feneyja tvíæringnum um byggingarlist og borgarskipulag er haldin verður í Feneyjum 10. september til 19. nóvember.

Framlag Íslendinga mun vera kynning á tónlistar- og ráðstefnuhúsinu við Austurhöfn í Reykjavík ásamt skipulagi og uppbyggingu í miðborginni. Hönnun hússins verður í brennidepli en ásamt því verður lögð áhersla á að kynna Reykjavík sem menningar og ráðstefnuborg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×