Innlent

Eldur í rafmagnstöflu á Mýrargötu

Slökkviliðið var kallað út rétt eftir níu í morgun til að slökkva eld í Slippnum við Mýrargötu. Eldur hafði kviknað í rafmagnstöflu og gekk fljótt og greiðlega að slökkva eldinn og reykræsta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×