Vonast eftir íslenskri leyniþjónustu 29. júní 2006 19:54 MYND/VILHELM Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, vonast til að hægt verði að ræða á næsta þingi frumvarp um stofnun þjóðaröryggisdeildar - eins konar leyniþjónustu. Þetta er í samræmi við ráðgjöf evrópskra sérfræðinga sem telja að þetta ætti að vera 25-30 manna deild með víðtækar heimildir til hlerana, eftirlits og upplýsingaöflunar í forvarnarskyni gegn hryðjuverkum. Dómsmálaráðherra kynnti ídag ráðgjöf Evrópskra sérfræðinga um aðgerðir til varnar hryðjuverkum og ógn vegna skipulagðrar glæpastarefsemi. Meginþemað er að hér þurfi með lagabreytingum að stofna Þjóðaröryggisdeild hjá Ríkislögreglustjóra - leynisþjónustu með 25-30 mönnum sem hafi heimildir í dag til hlerana, elta menn og afla gagna með leynd - nokkuð sem óheimilt er í dag. Í tillögunum er lagt til að þessi Þjóðaröryggisdeild heyri undir dómsmálaráðherra í gegnum embætti ríkislögreglustjóra. Dómsmálaráðherra benti á að ekki yrði stigið þetta skref nema tryggt yrði eftirlit með þessari starfsemi í gegnum þingið eða jafnvel sérstakan leyndardómstól - sem sérfræðigarnir leggja til að sé skoðað. Evrópusérfræðingarnir meta hryðjuverkahættuna hér - telja hana litla EN benda á að íslendingar séu sérstaklega varnarlausir gagnvart hryðjuverkavá. Því þurfi þessa leyniþjónsutu Og dómsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna úr þessum tillögum og telur jafnvel gerlegt að leggja fram frumvarp um þetta efni næsta vetur. Fram kom á fundinum í morgun að Björn teldi litla hernaðarógn steðji að landinu - því hafi í raun meiri þýðingu að einbeita sér að öðrum þáttum öryggismála en hernaðarlegum - svo sem af skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, vonast til að hægt verði að ræða á næsta þingi frumvarp um stofnun þjóðaröryggisdeildar - eins konar leyniþjónustu. Þetta er í samræmi við ráðgjöf evrópskra sérfræðinga sem telja að þetta ætti að vera 25-30 manna deild með víðtækar heimildir til hlerana, eftirlits og upplýsingaöflunar í forvarnarskyni gegn hryðjuverkum. Dómsmálaráðherra kynnti ídag ráðgjöf Evrópskra sérfræðinga um aðgerðir til varnar hryðjuverkum og ógn vegna skipulagðrar glæpastarefsemi. Meginþemað er að hér þurfi með lagabreytingum að stofna Þjóðaröryggisdeild hjá Ríkislögreglustjóra - leynisþjónustu með 25-30 mönnum sem hafi heimildir í dag til hlerana, elta menn og afla gagna með leynd - nokkuð sem óheimilt er í dag. Í tillögunum er lagt til að þessi Þjóðaröryggisdeild heyri undir dómsmálaráðherra í gegnum embætti ríkislögreglustjóra. Dómsmálaráðherra benti á að ekki yrði stigið þetta skref nema tryggt yrði eftirlit með þessari starfsemi í gegnum þingið eða jafnvel sérstakan leyndardómstól - sem sérfræðigarnir leggja til að sé skoðað. Evrópusérfræðingarnir meta hryðjuverkahættuna hér - telja hana litla EN benda á að íslendingar séu sérstaklega varnarlausir gagnvart hryðjuverkavá. Því þurfi þessa leyniþjónsutu Og dómsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að vinna úr þessum tillögum og telur jafnvel gerlegt að leggja fram frumvarp um þetta efni næsta vetur. Fram kom á fundinum í morgun að Björn teldi litla hernaðarógn steðji að landinu - því hafi í raun meiri þýðingu að einbeita sér að öðrum þáttum öryggismála en hernaðarlegum - svo sem af skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira