Innlent

Hluti lyflækningadeildar í einangrun

MYND/GVA

Hluti af lyflækningadeild Landspítala Háskólasjúkrahús í Fossvoginum hefur verið sett í einangrun eftir að veirusýking kom þar upp. Á deildinni eru þrettán sjúklingar og nokkrir starfsmenn og hefur hluti þeirra fengið veirusýkinguna sem felur í sér uppsöl og niðurgang.Deildinni verður lokað þar til sýkingin er hætt að berast á milli en liðið geta um tveir þrír dagar þangað til.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×